Staða lífeyrissjóða að mestu góð Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2014 10:28 Vísir/Rósa Íslenska lífeyriskerfið er eitt merkilegasta fyrirbæri íslensks samfélags og ein verðmætasta eign þess. Óhætt er að fullyrða að aðilar vinnumarkaðarins hafi sýnt mikla framsýni þegar þeir stigu fyrstu skrefin í áttina að uppbyggingu almenna lífeyriskerfisins hér og síðan í áframhaldinu með nauðsynlegum breytingum á því.“ Þetta segir í nýrri Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Samanlagðar hreinar eignir alls lífeyriskerfisins til greiðslu lífeyris voru um 2.700 milljarðar króna í árslok 2013. Það samsvarar um það bil 150 prósentum af vergri landsframleiðslu. Almennir lífeyrissjóðir sem byggja á sjóðasöfnun og njóta ekki opinberrar ábyrgðar séu í þokkalegri stöðu, samkvæmt nýlegrar úttektar Fjármálaeftirlitsins. Þrátt fyrir mikla erfiðleika og áföll sem fylgdu hruninu. Í Hagsjánni segir að tryggingafræðileg staða þeirra hafi batnað verulega á undanförnum árum. Nú sé hún talin vera nálægt því langtímajafnvægi sem stefnt er að. „Raunávöxtun sjóðanna hefur á síðustu tveimur árum verið vel yfir því 3,5% viðmiði um ávöxtun sem sjóðirnir búa við. Meðaltalsávöxtun síðustu tíu ára að tapinu í hruninu meðtöldu var 3,1% sem er fyrir neðan viðmiðið, en meðaltal síðustu 5 ára hefur verið 3,7% og skiptir góð ávöxtun síðustu 2ja ára miklu í því sambandi.“ Þá segir að lífeyrissjóðakerfið sé orðið mjög stórt og sé því auðveldur skotspónn í umræðunni. „Gagnrýni og neikvæð umræða í garð lífeyrissjóðanna hefur að sumu leyti aukist eftir því sem þeir hafa orðið sterkari og þar með fyrirferðarmeiri í efnahagsumræðunni. Mikil umræða er t.d. um stjórn sjóðannaog hve ógagnsæir þeir eru. Það er hins vegar staðreynd að sjóðirnir hafa náð góðum árangri í gegnum tíðina þrátt fyrir hvernig þeim hefur verið stýrt.“ Lífeyrissjóðirnir hér á landi er með mjög sterka stöðu samanborið við Norðulöndin og er þeir með hlutfallslega miklu sterkari stöðu. Þó eru lífeyrisgreiðslur enn lægri hér á landi en í flestum löndum. „Enda er aldurssamsetning þjóðarinnar enn tiltölulega hagstæð. Sé litið á Norðurlöndin sést að við erum á svipuðum stað og Norðmenn, en mun lægri en t.d. Danir og Svíar.“ Lífeyrissjóðir voru 27 á Íslandi árið 2013 og fer þeim stöðugt fækkandi. Fimm stærstu sjóðirnir eru Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Lífeyrissjóður verlsunarmanna, Gildi lífeyrissjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Stapi lífeyrissjóður. „Hrein eign þeirra nam 1.547 milljörðum króna í árslok 2013 sem er um 55 prósent af lífeyrismarkaðnum og um 87 prósent af vergri landsframleiðslu.“ Þá er því oft haldið fram að íslenska lífeyrissjóðakerfið sé dýrt og of mikið kosti að reka margar einingar. Í Hagsjánni segir að sé litið á tölur frá OECD um kostnað við lífeyrissjóði sem hlutfall af eignum standi Ísland ekki sérstaklega illa. Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Sjá meira
Íslenska lífeyriskerfið er eitt merkilegasta fyrirbæri íslensks samfélags og ein verðmætasta eign þess. Óhætt er að fullyrða að aðilar vinnumarkaðarins hafi sýnt mikla framsýni þegar þeir stigu fyrstu skrefin í áttina að uppbyggingu almenna lífeyriskerfisins hér og síðan í áframhaldinu með nauðsynlegum breytingum á því.“ Þetta segir í nýrri Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans. Samanlagðar hreinar eignir alls lífeyriskerfisins til greiðslu lífeyris voru um 2.700 milljarðar króna í árslok 2013. Það samsvarar um það bil 150 prósentum af vergri landsframleiðslu. Almennir lífeyrissjóðir sem byggja á sjóðasöfnun og njóta ekki opinberrar ábyrgðar séu í þokkalegri stöðu, samkvæmt nýlegrar úttektar Fjármálaeftirlitsins. Þrátt fyrir mikla erfiðleika og áföll sem fylgdu hruninu. Í Hagsjánni segir að tryggingafræðileg staða þeirra hafi batnað verulega á undanförnum árum. Nú sé hún talin vera nálægt því langtímajafnvægi sem stefnt er að. „Raunávöxtun sjóðanna hefur á síðustu tveimur árum verið vel yfir því 3,5% viðmiði um ávöxtun sem sjóðirnir búa við. Meðaltalsávöxtun síðustu tíu ára að tapinu í hruninu meðtöldu var 3,1% sem er fyrir neðan viðmiðið, en meðaltal síðustu 5 ára hefur verið 3,7% og skiptir góð ávöxtun síðustu 2ja ára miklu í því sambandi.“ Þá segir að lífeyrissjóðakerfið sé orðið mjög stórt og sé því auðveldur skotspónn í umræðunni. „Gagnrýni og neikvæð umræða í garð lífeyrissjóðanna hefur að sumu leyti aukist eftir því sem þeir hafa orðið sterkari og þar með fyrirferðarmeiri í efnahagsumræðunni. Mikil umræða er t.d. um stjórn sjóðannaog hve ógagnsæir þeir eru. Það er hins vegar staðreynd að sjóðirnir hafa náð góðum árangri í gegnum tíðina þrátt fyrir hvernig þeim hefur verið stýrt.“ Lífeyrissjóðirnir hér á landi er með mjög sterka stöðu samanborið við Norðulöndin og er þeir með hlutfallslega miklu sterkari stöðu. Þó eru lífeyrisgreiðslur enn lægri hér á landi en í flestum löndum. „Enda er aldurssamsetning þjóðarinnar enn tiltölulega hagstæð. Sé litið á Norðurlöndin sést að við erum á svipuðum stað og Norðmenn, en mun lægri en t.d. Danir og Svíar.“ Lífeyrissjóðir voru 27 á Íslandi árið 2013 og fer þeim stöðugt fækkandi. Fimm stærstu sjóðirnir eru Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Lífeyrissjóður verlsunarmanna, Gildi lífeyrissjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Stapi lífeyrissjóður. „Hrein eign þeirra nam 1.547 milljörðum króna í árslok 2013 sem er um 55 prósent af lífeyrismarkaðnum og um 87 prósent af vergri landsframleiðslu.“ Þá er því oft haldið fram að íslenska lífeyrissjóðakerfið sé dýrt og of mikið kosti að reka margar einingar. Í Hagsjánni segir að sé litið á tölur frá OECD um kostnað við lífeyrissjóði sem hlutfall af eignum standi Ísland ekki sérstaklega illa.
Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fleiri fréttir Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent