Spieth hefur leikið gallalaust golf á TPC Sawgrass 10. maí 2014 12:18 Spieth hefur verið frábær á Players hingað til. AP/Getty Jordan Spieth hefur vakið mikla athygli fyrir þroskaða frammistöðu sína á Players meistaramótinu en þessi tvítugi strákur er í öðru sæti þegar að mótið er hálfnað á 11 höggum undir pari, einu á eftir Þjóðverjanum Martin Kaymer. Spieth hefur ekki fengið einn einasta skolla á TPC Sawgrass vellinum hingað til og alls eru 52 holur síðan að hann fékk síðast skolla í móti á PGA-mótaröðinni. Hann skaust fyrst upp á stjörnuhimininn síðasta sumar þegar að hann sigraði á John Deere Classic, aðeins 19 ára gamall. Þá var hann í hörkubaráttu um sigurinn á Masters fyrir stuttu síðan og endaði að lokum í öðru sæti. „Ég veit að það á eftir að vera erfitt að halda áfram að spila þennan erfiða golfvöll án þess að fá skolla, sérstaklega eftir því sem líður á mótið og pressan eykst,“ sagði Spieth við fréttamenn eftir hringinn í gær. „Þegar að skollarnir koma þá er bara að reyna að koma til baka með fugli og halda einbeitingunni, hringirnir um helgina eiga eftir að verða mjög spennandi.“ Sýnt verður beint frá þriðja hring á Players á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld. Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jordan Spieth hefur vakið mikla athygli fyrir þroskaða frammistöðu sína á Players meistaramótinu en þessi tvítugi strákur er í öðru sæti þegar að mótið er hálfnað á 11 höggum undir pari, einu á eftir Þjóðverjanum Martin Kaymer. Spieth hefur ekki fengið einn einasta skolla á TPC Sawgrass vellinum hingað til og alls eru 52 holur síðan að hann fékk síðast skolla í móti á PGA-mótaröðinni. Hann skaust fyrst upp á stjörnuhimininn síðasta sumar þegar að hann sigraði á John Deere Classic, aðeins 19 ára gamall. Þá var hann í hörkubaráttu um sigurinn á Masters fyrir stuttu síðan og endaði að lokum í öðru sæti. „Ég veit að það á eftir að vera erfitt að halda áfram að spila þennan erfiða golfvöll án þess að fá skolla, sérstaklega eftir því sem líður á mótið og pressan eykst,“ sagði Spieth við fréttamenn eftir hringinn í gær. „Þegar að skollarnir koma þá er bara að reyna að koma til baka með fugli og halda einbeitingunni, hringirnir um helgina eiga eftir að verða mjög spennandi.“ Sýnt verður beint frá þriðja hring á Players á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld.
Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira