Er allt í plasti hjá þér? Kristján Andri Jóhannsson skrifar 17. desember 2014 07:00 Nú á stuttum tíma hefur orðið mikil vitundarvakning á umbúðarnotkun landsmanna. Tíu þúsund manns hefur líkað við Fésbókarsíðuna „Bylting gegn umbúðum“ og þar fer fram mikil umræða í átt að umhverfisvænni lifnaðarháttum. Ég brosti mínu breiðasta nú nýlega þegar ég var staddur á kassa í Krónunni og fékk alveg glænýja spurningu frá starfsmanni: „Viltu maíspoka eða plastpoka?“ Þetta er eitt af þessum augnablikum sem fá mig sem ungan umhverfissinna til að hugsa, já, það er komið árið 2014. Það eru þó ekki allir tilbúnir í þessar breytingar. Sigurður Oddson verkfræðingur hefur nýverið skrifað greinar um hvað plast sé umhverfisvænt. En minnist þó ekkert á hve slæm áhrif plast hefur á lífríki sjávar eða á hundruð ára sem það tekur plastpoka að brotna niður í náttúrunni. Þá gagnrýnir hann maíspoka og segir þá vera blandaða plasti. Ótrúlegt er að Sigurður hafi ekki lesið framan á „maísplastburðarpokana“ sem í boði eru í helstu matvöruverslunum landsins frá Íslenska gámafélaginu eins og t.d. í Bónus og Krónunni. En þar stendur: „Þeir eru framleiddir úr endurvinnanlegu og lífrænu efni (maíssterkju) og innihalda ekki polyethyethylene (sem er plast – innskot höfundar). Pokarnir „anda“ og henta því vel til geymslu á grænmeti og ávöxtum. Pokarnir brotna 100% niður á 10-45 dögum við góð jarðgerðarskilyrði.“ Sigurður hittir næstum því á góðan punkt þegar hann segir að umhverfisvænstu pokarnir séu þeir sem eru nógu sterkir til að vera notaðir aftur og aftur. En enn og aftur er lausn hans plastmenguð þegar hann bendir á plastpoka í þeim efnum.Hvað með taupoka? Það er gagnrýnisvert að Sigurður, sem er markaðstjóri PMT (Plast, miðar og tæki) taki ekki fram þá hagsmuni sem hann hefur að gæta með greinaskrifum sínum um umhverfismál. Fyrirtækið sem hann starfar hjá selur fyrirtækjum ýmsar gerðir plastpoka og plastumbúða og eru nú í auknum mæli í samkeppni við Íslenska gámafélagið vegna vaxandi eftirspurnar á maíspokum. Nær væri að Sigurður beindi kröftum sínum í að finna út leiðir til að sinna betur þörfum viðskiptavina sinna um umhverfisvænni umbúðir heldur en að dreifa áróðri um að plast sé eftir allt saman umhverfisvænt. Í mörg horn er að líta þegar kemur að umhverfismálum og allar umbúðir hafa í för með sér einhver umhverfisáhrif. Því má færa rök fyrir að engar umbúðir séu umhverfisvænstu umbúðirnar. Best væri ef við gætum verslað án umbúða. Það er sannleikur sem ekki allir vilja heyra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Nú á stuttum tíma hefur orðið mikil vitundarvakning á umbúðarnotkun landsmanna. Tíu þúsund manns hefur líkað við Fésbókarsíðuna „Bylting gegn umbúðum“ og þar fer fram mikil umræða í átt að umhverfisvænni lifnaðarháttum. Ég brosti mínu breiðasta nú nýlega þegar ég var staddur á kassa í Krónunni og fékk alveg glænýja spurningu frá starfsmanni: „Viltu maíspoka eða plastpoka?“ Þetta er eitt af þessum augnablikum sem fá mig sem ungan umhverfissinna til að hugsa, já, það er komið árið 2014. Það eru þó ekki allir tilbúnir í þessar breytingar. Sigurður Oddson verkfræðingur hefur nýverið skrifað greinar um hvað plast sé umhverfisvænt. En minnist þó ekkert á hve slæm áhrif plast hefur á lífríki sjávar eða á hundruð ára sem það tekur plastpoka að brotna niður í náttúrunni. Þá gagnrýnir hann maíspoka og segir þá vera blandaða plasti. Ótrúlegt er að Sigurður hafi ekki lesið framan á „maísplastburðarpokana“ sem í boði eru í helstu matvöruverslunum landsins frá Íslenska gámafélaginu eins og t.d. í Bónus og Krónunni. En þar stendur: „Þeir eru framleiddir úr endurvinnanlegu og lífrænu efni (maíssterkju) og innihalda ekki polyethyethylene (sem er plast – innskot höfundar). Pokarnir „anda“ og henta því vel til geymslu á grænmeti og ávöxtum. Pokarnir brotna 100% niður á 10-45 dögum við góð jarðgerðarskilyrði.“ Sigurður hittir næstum því á góðan punkt þegar hann segir að umhverfisvænstu pokarnir séu þeir sem eru nógu sterkir til að vera notaðir aftur og aftur. En enn og aftur er lausn hans plastmenguð þegar hann bendir á plastpoka í þeim efnum.Hvað með taupoka? Það er gagnrýnisvert að Sigurður, sem er markaðstjóri PMT (Plast, miðar og tæki) taki ekki fram þá hagsmuni sem hann hefur að gæta með greinaskrifum sínum um umhverfismál. Fyrirtækið sem hann starfar hjá selur fyrirtækjum ýmsar gerðir plastpoka og plastumbúða og eru nú í auknum mæli í samkeppni við Íslenska gámafélagið vegna vaxandi eftirspurnar á maíspokum. Nær væri að Sigurður beindi kröftum sínum í að finna út leiðir til að sinna betur þörfum viðskiptavina sinna um umhverfisvænni umbúðir heldur en að dreifa áróðri um að plast sé eftir allt saman umhverfisvænt. Í mörg horn er að líta þegar kemur að umhverfismálum og allar umbúðir hafa í för með sér einhver umhverfisáhrif. Því má færa rök fyrir að engar umbúðir séu umhverfisvænstu umbúðirnar. Best væri ef við gætum verslað án umbúða. Það er sannleikur sem ekki allir vilja heyra.
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun