Ég er tónlistarkennari i verkfalli Kristín Lárusdóttir skrifar 7. nóvember 2014 15:53 Hvert er málið!? Afhverju er ekki hægt að verða við kröfum tónlistarkennara!? Við tónlistarkennarar erum einungis að krefjast sanngjarnrar leiðréttingar á okkar launum og erum með heilbrigðar kröfur varðandi okkar starf. Við erum jafn mikilvæg og hver önnur stétt! Við erum stétt með margra ára menntun að baki og sérfræðingar í okkar krefjandi starfi. Við tökum þátt í uppeldi barnanna í voru landi. Tónlistarkennsla skilar sér inn í hvert einasta skúmaskot og inn í hvert einasta sálartetur í þessu landi og út um allan heim. Hún skilar sér í góðri sjálfsmynd þjóðar út á við. Hver er ekki rogginn yfir því að nefna: „Sigur Rós“, „Ásgeir Trausta“, „Of Monsters and Men“, „Björk“, „Airwaves“? Það/þau væru ekki til ef ekki væri fyrir gott tónlistarskólakerfi og frábæra tónlistarkennara í landinu. Kerfi sem hefur þurft að þola harkalega aðför síðustu árin og á greinilega núna endanlega að ganga frá! Síðan hló bara kæri borgarstjóri 4. nóvember 2014 og gantaðist þegar við sungum fyrir hann og afhentum ályktun! Gantaðist með okkar lifibrauð! Og margir aðrir ráðamenn sýna málinu engan skilning. Ég á varla heila sokka. Og það er spurning um hvort að ég eigi salt í grautinn um jólin. Margir af foreldrum nemanda minna hafa ekki mikið á milli handanna en borga samt tónlistarnám fyrir börnin sín, því að þeim er annt um þeirra hag og þroska. Þetta eru peningar sem fara nú til spillis vegna þess að það er ekki hægt að sýna tónlistarkennurum þá lágmarks virðingu að fá lágmarks laun og skilning fyrir sitt starf. En þó síðast en ekki síst... sýnum börnunum okkar í þessu landi lágmarks virðingu og hlúum að þeim og þeirra umhverfi til þroska! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman Skoðun Skoðun Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Hvert er málið!? Afhverju er ekki hægt að verða við kröfum tónlistarkennara!? Við tónlistarkennarar erum einungis að krefjast sanngjarnrar leiðréttingar á okkar launum og erum með heilbrigðar kröfur varðandi okkar starf. Við erum jafn mikilvæg og hver önnur stétt! Við erum stétt með margra ára menntun að baki og sérfræðingar í okkar krefjandi starfi. Við tökum þátt í uppeldi barnanna í voru landi. Tónlistarkennsla skilar sér inn í hvert einasta skúmaskot og inn í hvert einasta sálartetur í þessu landi og út um allan heim. Hún skilar sér í góðri sjálfsmynd þjóðar út á við. Hver er ekki rogginn yfir því að nefna: „Sigur Rós“, „Ásgeir Trausta“, „Of Monsters and Men“, „Björk“, „Airwaves“? Það/þau væru ekki til ef ekki væri fyrir gott tónlistarskólakerfi og frábæra tónlistarkennara í landinu. Kerfi sem hefur þurft að þola harkalega aðför síðustu árin og á greinilega núna endanlega að ganga frá! Síðan hló bara kæri borgarstjóri 4. nóvember 2014 og gantaðist þegar við sungum fyrir hann og afhentum ályktun! Gantaðist með okkar lifibrauð! Og margir aðrir ráðamenn sýna málinu engan skilning. Ég á varla heila sokka. Og það er spurning um hvort að ég eigi salt í grautinn um jólin. Margir af foreldrum nemanda minna hafa ekki mikið á milli handanna en borga samt tónlistarnám fyrir börnin sín, því að þeim er annt um þeirra hag og þroska. Þetta eru peningar sem fara nú til spillis vegna þess að það er ekki hægt að sýna tónlistarkennurum þá lágmarks virðingu að fá lágmarks laun og skilning fyrir sitt starf. En þó síðast en ekki síst... sýnum börnunum okkar í þessu landi lágmarks virðingu og hlúum að þeim og þeirra umhverfi til þroska!
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar