Stálheppnir vegfarendur Finnur Thorlacius skrifar 28. mars 2014 14:45 Líklega er ekki besti staður í heimi að vera gangandi vegfarandi í Hvíta-Rússlandi, en hætturnar leynast svo sem víða. Þeir þrír gangandi vegfarendur sem hér sjást töldu sig örugglega nokkuð örugga þangað til bíll kemur á ógnarhraða fyrir aftan þá og ekur í hlið lítils sendibíls sem er að taka beygju í akstursstefnu hans. Bíllinn lendir á sendibílnum af talsverðu afli og hendir honum í átt að þeim gangandi. Svo einkennilega vill til að þó að hann nánast umvefji einn þeirra sleppur sá hinn sami án skráma, en sannarlega mátti ekki neinu muna að afar illa færi og þetta slys hefði hæglega geta kostað 3 einstaklinga lífið. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent
Líklega er ekki besti staður í heimi að vera gangandi vegfarandi í Hvíta-Rússlandi, en hætturnar leynast svo sem víða. Þeir þrír gangandi vegfarendur sem hér sjást töldu sig örugglega nokkuð örugga þangað til bíll kemur á ógnarhraða fyrir aftan þá og ekur í hlið lítils sendibíls sem er að taka beygju í akstursstefnu hans. Bíllinn lendir á sendibílnum af talsverðu afli og hendir honum í átt að þeim gangandi. Svo einkennilega vill til að þó að hann nánast umvefji einn þeirra sleppur sá hinn sami án skráma, en sannarlega mátti ekki neinu muna að afar illa færi og þetta slys hefði hæglega geta kostað 3 einstaklinga lífið.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent