Grænt te - hollt eða heilsuspillandi? Rikka skrifar 8. júlí 2014 09:00 Grænt te Mynd/Getty Einar S. Björnsson meltingarlæknir á Landspítalanum kom í viðtal í Bítið í gærmorgun og ræddi við þau Gulla og Huldu um græna tedrykkju.Hann nefndi að drykkja á grænu tei í hófi væri í góðu lagi en þó séu einstaklingar sem séu viðkvæmir fyrir vissum efnum í græna teinu sem og “green tea extracti” sem oft er notað í fæðubótarefni eða sett í töfluform. Þessir einstaklingar eru í áhættuhópi fyrir áunninn lifrarskaða. Einar nefndi einnig að í raun væri kaffi ef til vill betra fyrir þá sem eru með viðkvæma lifur og væri fyrirbyggjandi fyrir lifrarsjúkdóma.Viðtalið við Einar má finna í heild sinni hér. Heilsa Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið
Einar S. Björnsson meltingarlæknir á Landspítalanum kom í viðtal í Bítið í gærmorgun og ræddi við þau Gulla og Huldu um græna tedrykkju.Hann nefndi að drykkja á grænu tei í hófi væri í góðu lagi en þó séu einstaklingar sem séu viðkvæmir fyrir vissum efnum í græna teinu sem og “green tea extracti” sem oft er notað í fæðubótarefni eða sett í töfluform. Þessir einstaklingar eru í áhættuhópi fyrir áunninn lifrarskaða. Einar nefndi einnig að í raun væri kaffi ef til vill betra fyrir þá sem eru með viðkvæma lifur og væri fyrirbyggjandi fyrir lifrarsjúkdóma.Viðtalið við Einar má finna í heild sinni hér.
Heilsa Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið