Hrikaleg lending Finnur Thorlacius skrifar 26. mars 2014 10:46 Veður gerast oft válynd á Azoreyjum eins og víða á Atlantshafinu. Því er ekki alltaf auðvelt að lenda flugvélum þar líkt og á Íslandi. Flugmaður þessarar flugvélar átti ekki létt verk fyrir höndum að lenda vél sinni í hrikalegum hliðarvindi, en tókst það samt. Eins og sést í myndskeiðinu eru vélin meira á hlið en snúa beint að flugbrautinni, en þegar hún loks lendir snýr hún rétt og allt fer á besta veg. Ekki hafðu margir viljað vera farþegar í þessari vél, en þarna sést bæði hversu erfitt starf það stundum er að vera flugmaður og hversu hæfir þeir margir eru að eiga við erfiðar aðstæður. Sjón eru sögu ríkari. Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent
Veður gerast oft válynd á Azoreyjum eins og víða á Atlantshafinu. Því er ekki alltaf auðvelt að lenda flugvélum þar líkt og á Íslandi. Flugmaður þessarar flugvélar átti ekki létt verk fyrir höndum að lenda vél sinni í hrikalegum hliðarvindi, en tókst það samt. Eins og sést í myndskeiðinu eru vélin meira á hlið en snúa beint að flugbrautinni, en þegar hún loks lendir snýr hún rétt og allt fer á besta veg. Ekki hafðu margir viljað vera farþegar í þessari vél, en þarna sést bæði hversu erfitt starf það stundum er að vera flugmaður og hversu hæfir þeir margir eru að eiga við erfiðar aðstæður. Sjón eru sögu ríkari.
Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent