Skallagrímur skellti Stjörnunni - öll úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2014 21:25 vísir/stefán Skallagrímur, sem var án stiga í Dominos-deild karla í körfubolta fyrir kvöldið, gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna með níu stiga mun á heimavelli í kvöld, 94-85. Davíð Ásgeirsson var stigahæstur heimamanna með 23 stig og þá átti Bandaríkjamaðurinn Tracy Smith flottan leik, en hann skoraði 22 stig og tók 13 fráköst. Hjá gestunum var Justin Shouse stigahæstur með 25 stig en Dagur Kár Jónsson hélt upp á skólastyrkinn í Brooklyn með 22 stigum fyrir Stjörnumenn. Stjarnan er með sex stig, jafnmörg stig og Njarðvík sem vann Grindavík, 85-74, í nágrannaslag í Röstinni í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var nokkuð öruggur en liðið náðu góðu forskoti framan af og stóð af sér áhlaup Grindvíkinga í þriðja leikhluta sem heimamenn unnu 27-12. Dustin Salisbery fór hamförum fyrir gestina og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók 15 fráköst, en Logi Gunnarsson skoraði 15 stig. Ólafur Ólafsson bauð upp á tvennu í liði Grindavíkur með 23 stig og 12 fráköst. Keflavík er í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm stiga sigur á lánlausum ÍR-ingum í Sláturhúsinu í kvöld, 87-82. William Thomas Graves hinn fjórði var óstöðvandi, en hann skoraði 39 stig fyrir Keflavík auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og varði þrjú skot. Damon Johnson bætti svo við sextán stigum. Mattthías Orri Sigurðarson var stigahæstur ÍR-inga með 20 stig en þeir eru aðeins með tvö stig eftir sex umferðir líkt og Skallagrímur og Fjölnir, en Grafarvogsliðið á leik til góða.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Keflavík-ÍR 87-82 (21-19, 12-20, 24-14, 30-29) Keflavík: William Thomas Graves VI 39/6 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Damon Johnson 16/7 fráköst/3 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 12/6 fráköst, Valur Orri Valsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 3, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 2, Arnar Freyr Jónsson 2. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 16/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 16/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/9 fráköst, Trey Hampton 13/11 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Grindavík-Njarðvík 74-85 (18-24, 14-22, 27-12, 15-27) Grindavík: Ólafur Ólafsson 23/12 fráköst, Rodney Alexander 18/12 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 18/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 6, Hilmir Kristjánsson 4, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2. Njarðvík: Dustin Salisbery 30/15 fráköst, Logi Gunnarsson 15/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14/5 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 10, Mirko Stefán Virijevic 6/10 fráköst, Ágúst Orrason 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 2.Skallagrímur-Stjarnan 94-85 (28-24, 27-24, 15-22, 24-15) Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/4 fráköst, Tracy Smith Jr. 22/13 fráköst/10 stoðsendingar/4 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Daði Berg Grétarsson 14/7 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 12, Kristófer Gíslason 2. Stjarnan: Justin Shouse 25/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22, Jarrid Frye 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 10/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 7/8 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Körfubolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjá meira
Skallagrímur, sem var án stiga í Dominos-deild karla í körfubolta fyrir kvöldið, gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna með níu stiga mun á heimavelli í kvöld, 94-85. Davíð Ásgeirsson var stigahæstur heimamanna með 23 stig og þá átti Bandaríkjamaðurinn Tracy Smith flottan leik, en hann skoraði 22 stig og tók 13 fráköst. Hjá gestunum var Justin Shouse stigahæstur með 25 stig en Dagur Kár Jónsson hélt upp á skólastyrkinn í Brooklyn með 22 stigum fyrir Stjörnumenn. Stjarnan er með sex stig, jafnmörg stig og Njarðvík sem vann Grindavík, 85-74, í nágrannaslag í Röstinni í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var nokkuð öruggur en liðið náðu góðu forskoti framan af og stóð af sér áhlaup Grindvíkinga í þriðja leikhluta sem heimamenn unnu 27-12. Dustin Salisbery fór hamförum fyrir gestina og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók 15 fráköst, en Logi Gunnarsson skoraði 15 stig. Ólafur Ólafsson bauð upp á tvennu í liði Grindavíkur með 23 stig og 12 fráköst. Keflavík er í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm stiga sigur á lánlausum ÍR-ingum í Sláturhúsinu í kvöld, 87-82. William Thomas Graves hinn fjórði var óstöðvandi, en hann skoraði 39 stig fyrir Keflavík auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og varði þrjú skot. Damon Johnson bætti svo við sextán stigum. Mattthías Orri Sigurðarson var stigahæstur ÍR-inga með 20 stig en þeir eru aðeins með tvö stig eftir sex umferðir líkt og Skallagrímur og Fjölnir, en Grafarvogsliðið á leik til góða.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Keflavík-ÍR 87-82 (21-19, 12-20, 24-14, 30-29) Keflavík: William Thomas Graves VI 39/6 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Damon Johnson 16/7 fráköst/3 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 12/6 fráköst, Valur Orri Valsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 3, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 2, Arnar Freyr Jónsson 2. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 16/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 16/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/9 fráköst, Trey Hampton 13/11 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Grindavík-Njarðvík 74-85 (18-24, 14-22, 27-12, 15-27) Grindavík: Ólafur Ólafsson 23/12 fráköst, Rodney Alexander 18/12 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 18/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 6, Hilmir Kristjánsson 4, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2. Njarðvík: Dustin Salisbery 30/15 fráköst, Logi Gunnarsson 15/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14/5 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 10, Mirko Stefán Virijevic 6/10 fráköst, Ágúst Orrason 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 2.Skallagrímur-Stjarnan 94-85 (28-24, 27-24, 15-22, 24-15) Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/4 fráköst, Tracy Smith Jr. 22/13 fráköst/10 stoðsendingar/4 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Daði Berg Grétarsson 14/7 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 12, Kristófer Gíslason 2. Stjarnan: Justin Shouse 25/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22, Jarrid Frye 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 10/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 7/8 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Körfubolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjá meira