Ecclestone: Ég stjórna Formúlu 1 ennþá Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. desember 2014 23:30 Bernie Ecclestone er vel rúmlega kominn á eftirlauna aldur. Vísir/Getty Bernie Ecclestone, oft kallaður einráður Formúlu 1 segir að hann sé enn við stjórnartauma íþróttarinnar. Hann segist þó hafa áætlun um eftirmann sinn. Á undanförnum vikum hefur Paul Walsh, fyrrum yfirmaður Diego samsteypunnar sem meðal annars rekur Guinnes ölgerðina, verið orðaður við stjórnarformannsstól CVC Capital (sem á sjónvarpsréttinn af Formúlu 1). Ecclestone svaraði aðspurður um málið „ég stýri félaginu eins og ég eigi það.“ „Ég þarf ekki að gera neitt með neinum. Sem betur fer, ég er kominn yfir eftirlauna aldur, á ennþá smá pening í bankanum, þannig að ég er ekki að leita að vinnu. Ég er sáttur hér svo lengi sem stjórnin er sátt við mig. Þegar ég tel mig ekki geta sinnt starfinu lengur, þá hætti ég,“ bætti Ecclestone við. Eftirmaður Ecclestone verður Formúlu 1 lögfræðingurinn Sacha Woodward-Hill, ef Ecclestone fær að ráða. „Ef ég stjórnaði nefndinni myndi ég mæla með því að hafa konu sem framkvæmdastjóra. En ef ég létist núna, væri nóg af fólki sem gæti haldið rekstrinum áfram eins og við höfum sett skipulagið upp,“ sagði hinn 84 ára Bernie Ecclestone að lokum. Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Jules Bianchi ók of hratt Formúlu 1 ökumaðurinn Jules Bianchi varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum þegar hann lenti á vinnuvél í rigningu í japanska kappakstrinum. 3. desember 2014 22:29 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Bernie Ecclestone, oft kallaður einráður Formúlu 1 segir að hann sé enn við stjórnartauma íþróttarinnar. Hann segist þó hafa áætlun um eftirmann sinn. Á undanförnum vikum hefur Paul Walsh, fyrrum yfirmaður Diego samsteypunnar sem meðal annars rekur Guinnes ölgerðina, verið orðaður við stjórnarformannsstól CVC Capital (sem á sjónvarpsréttinn af Formúlu 1). Ecclestone svaraði aðspurður um málið „ég stýri félaginu eins og ég eigi það.“ „Ég þarf ekki að gera neitt með neinum. Sem betur fer, ég er kominn yfir eftirlauna aldur, á ennþá smá pening í bankanum, þannig að ég er ekki að leita að vinnu. Ég er sáttur hér svo lengi sem stjórnin er sátt við mig. Þegar ég tel mig ekki geta sinnt starfinu lengur, þá hætti ég,“ bætti Ecclestone við. Eftirmaður Ecclestone verður Formúlu 1 lögfræðingurinn Sacha Woodward-Hill, ef Ecclestone fær að ráða. „Ef ég stjórnaði nefndinni myndi ég mæla með því að hafa konu sem framkvæmdastjóra. En ef ég létist núna, væri nóg af fólki sem gæti haldið rekstrinum áfram eins og við höfum sett skipulagið upp,“ sagði hinn 84 ára Bernie Ecclestone að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Jules Bianchi ók of hratt Formúlu 1 ökumaðurinn Jules Bianchi varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum þegar hann lenti á vinnuvél í rigningu í japanska kappakstrinum. 3. desember 2014 22:29 Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17
Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30
Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30
Jules Bianchi ók of hratt Formúlu 1 ökumaðurinn Jules Bianchi varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum þegar hann lenti á vinnuvél í rigningu í japanska kappakstrinum. 3. desember 2014 22:29
Button áfram hjá McLaren Ekur með Fernando Alonso en Kevin Magnussen verður tilraunaökumaður. 11. desember 2014 11:56