Meiri olía fundin á Kröflusvæðinu Kristján Már Unnarsson skrifar 19. desember 2014 17:15 Krafla liggur beint vestur af Bergen, suðvestur af olíusvæði sem áður nefndist Katla. Risalindirnar Oseberg og Troll eru skammt undan. Norskir fjölmiðlar skýrðu í dag frá olíufundi á Kröflusvæðinu í Norðursjó. Nýfundin olíulind er talin ígildi milli 6 og 19 milljóna olíutunna. Olíulindir á svæðunum Krafla og Askja eru þar með saman taldar geyma 75 til 143 milljónir olíutunna. Krafla og Askja liggja saman skammt frá svæði sem áður var nefnt Katla. Fyrir þremur árum hætti Statoil að nota Kötluheitið vegna tilmæla frá norsku málnefndinni, sem taldi Kötlu minna of mikið á Ísland. Krafla og Askja hafa hins vegar fengið að halda sér sem nöfn olíusvæða. Rétthafar Kröflusvæðisins eru Statoil með 50%, Svenska Petroleum með 25% og Det norske með 25%. Í tilkynningu til kauphallarinnar í Osló segir að félögin muni nú meta saman hvernig svæðið verði nýtt í samhengi við þróun annarra olíusvæða í grennd. Olíufréttamiðillinn Offshore.no segir að staðsetning lindarinnar 22 kílómetra suðvestur frá Oseberg-olíusvæðinu geri samnýtingu með Oseberg líklegustu lausnina með mannvirkjum neðansjávar. Tengdar fréttir Katla of íslensk fyrir olíulind en ekki Krafla Norska olíufélagið Statoil hefur hætt við að nota heitið Katla um olíulind í Noregshafi, vegna tilmæla frá norsku málnefndinni, sem þótti óæskilegt að nota nafn sem tengdist Íslandi. Statoil virðist hins vegar ekki alveg afhuga því að nota íslensk nöfn því nú hefur önnur olíulind skammt frá fengið heitið Krafla. 28. júní 2011 10:26 Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Norskir fjölmiðlar skýrðu í dag frá olíufundi á Kröflusvæðinu í Norðursjó. Nýfundin olíulind er talin ígildi milli 6 og 19 milljóna olíutunna. Olíulindir á svæðunum Krafla og Askja eru þar með saman taldar geyma 75 til 143 milljónir olíutunna. Krafla og Askja liggja saman skammt frá svæði sem áður var nefnt Katla. Fyrir þremur árum hætti Statoil að nota Kötluheitið vegna tilmæla frá norsku málnefndinni, sem taldi Kötlu minna of mikið á Ísland. Krafla og Askja hafa hins vegar fengið að halda sér sem nöfn olíusvæða. Rétthafar Kröflusvæðisins eru Statoil með 50%, Svenska Petroleum með 25% og Det norske með 25%. Í tilkynningu til kauphallarinnar í Osló segir að félögin muni nú meta saman hvernig svæðið verði nýtt í samhengi við þróun annarra olíusvæða í grennd. Olíufréttamiðillinn Offshore.no segir að staðsetning lindarinnar 22 kílómetra suðvestur frá Oseberg-olíusvæðinu geri samnýtingu með Oseberg líklegustu lausnina með mannvirkjum neðansjávar.
Tengdar fréttir Katla of íslensk fyrir olíulind en ekki Krafla Norska olíufélagið Statoil hefur hætt við að nota heitið Katla um olíulind í Noregshafi, vegna tilmæla frá norsku málnefndinni, sem þótti óæskilegt að nota nafn sem tengdist Íslandi. Statoil virðist hins vegar ekki alveg afhuga því að nota íslensk nöfn því nú hefur önnur olíulind skammt frá fengið heitið Krafla. 28. júní 2011 10:26 Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Katla of íslensk fyrir olíulind en ekki Krafla Norska olíufélagið Statoil hefur hætt við að nota heitið Katla um olíulind í Noregshafi, vegna tilmæla frá norsku málnefndinni, sem þótti óæskilegt að nota nafn sem tengdist Íslandi. Statoil virðist hins vegar ekki alveg afhuga því að nota íslensk nöfn því nú hefur önnur olíulind skammt frá fengið heitið Krafla. 28. júní 2011 10:26