Rosberg: Hamilton þarf að keppa af sanngirni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. nóvember 2014 22:45 Rosberg segist þurfa á aðstoð að halda frá Hamilton sem er ekki líklegur til að verða við þeirri bón. Vísir/Getty Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. Úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast á sunnudag þegar Mercedes ökumennirnir tveir berjast á brautinni í Abú Dabí. „Lewis getur átt stóran þátt í að keppnin verði sanngjörn, hann getur ekið varlega sjálfur. Svo það er ekki eins og hann geti ekkert gert,“ sagði Rosberg. Rosberg er bjartsýnn á eigin möguleika, hann bendir á að Williams liðið sé líklegt til að blanda sér í innbyrðis baráttu Mercedes manna. „Það getur margt gerst það þarf ekki meira til en góða ræsingu frá Williams liðinu og annar þeirra komst á milli okkar. Þessi braut er ein sú erfiðasta þegar kemur að fram úr akstri, við vorum að skoða þetta í morgun og það þarf gríðarlegan hraðamun til að ná fram úr bílnum á undan,“ sagði Rosberg. „Þetta verður spennandi, ég er hér til að vinna keppnina, en í ofanálag þarf ég smá hjálp frá Lewis sem felst í því að hann nái ekki öðru sæti. Það er allt og sumt, ég vona að Lewis finni leið til að verða við því,“ sagði Rosberg að lokum. Formúla Tengdar fréttir Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum. 16. nóvember 2014 11:00 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Nico Rosberg fyrstur í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes varð fyrstur í Brasilíu, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn, Felipe Massa á Williams varð þriðji. 9. nóvember 2014 17:38 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Nico Rosberg hefur sagt liðsfélaga sínum og keppinaut, Lewis Hamilton að keppnin í Abú Dabi þurfi að vera sanngjörn. Úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast á sunnudag þegar Mercedes ökumennirnir tveir berjast á brautinni í Abú Dabí. „Lewis getur átt stóran þátt í að keppnin verði sanngjörn, hann getur ekið varlega sjálfur. Svo það er ekki eins og hann geti ekkert gert,“ sagði Rosberg. Rosberg er bjartsýnn á eigin möguleika, hann bendir á að Williams liðið sé líklegt til að blanda sér í innbyrðis baráttu Mercedes manna. „Það getur margt gerst það þarf ekki meira til en góða ræsingu frá Williams liðinu og annar þeirra komst á milli okkar. Þessi braut er ein sú erfiðasta þegar kemur að fram úr akstri, við vorum að skoða þetta í morgun og það þarf gríðarlegan hraðamun til að ná fram úr bílnum á undan,“ sagði Rosberg. „Þetta verður spennandi, ég er hér til að vinna keppnina, en í ofanálag þarf ég smá hjálp frá Lewis sem felst í því að hann nái ekki öðru sæti. Það er allt og sumt, ég vona að Lewis finni leið til að verða við því,“ sagði Rosberg að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum. 16. nóvember 2014 11:00 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Nico Rosberg fyrstur í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes varð fyrstur í Brasilíu, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn, Felipe Massa á Williams varð þriðji. 9. nóvember 2014 17:38 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00
Mercedes ábyrgt fyrir heiðarlegri baráttu Mercedes liðið í Formúlu 1 segir að forgangsatriði liðsins í Abú Dabí verði að tryggja að báðir ökumenn eigi sanngjarna möguleika á heimsmeistaratitlinum. 16. nóvember 2014 11:00
Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30
Nico Rosberg fyrstur í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes varð fyrstur í Brasilíu, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og heimamaðurinn, Felipe Massa á Williams varð þriðji. 9. nóvember 2014 17:38