Stenson varði titilinn í Dubai 23. nóvember 2014 13:19 Stenson elskar að spila í Dubai AP Henrik Stenson valdi góðan tíma til þess að verja sinn fyrsta titil á ferlinum en hann sigraði á DP World Tour Championship í Dubai sem kláraðist í dag. Mótið er eitt stærsta mót Evrópumótaraðarinnar á ári hverju en fyrir hringinn deildi Stenson forystunni með Spánverjanum Rafa Cabrera-Bello á 14 höggum undir pari. Sá síðarnefndi höndlaði ekki pressuna og spilaði sig úr mótinu á seinni níu holunum á lokahringnum með tveimur tvöföldum skollum í röð. Það leit líka út fyrir að pressan væri að ná til Stenson á tímabili á lokahringum en eftir að hafa fengið þrjá fugla snemma á hringnum fékk hann skolla á áttundu holu og tvöfaldan skolla á þá elleftu. Það setti aldeilis spennu í mótið en Rory Mcilroy skilaði inn hring upp á 68 högg eða fjóra undir pari til þess að jafna við Stenson sem átti þó nokkrar holur óleiknar. Sá sænski nældi sér þá í tvo fugla á síðustu tveimur holunum til þess að sigra mótið annað árið í röð en hann endaði á 16 höggum undir pari samtals, tveimur á undan Ryder-liðsfélögum sínum, Rory McIlroy, Justin Rose og Victor Dubuisson. DP World Tour Championship er lokamót ársins á Evrópumótaröðinni og höfðu aðeins 60 stigahæstu kylfingar hennar þátttökurétt. Henrik Stenson fékk rúmlega 155 milljónir íslenskra króna í sinn hlut fyrir að sigra mótið ásamt bónusávísun upp á rúmlega 100 milljónir fyrir að enda í öðru sæti á stigalista mótaraðarinnar í ár. Rory McIlroy var stigahæsti kylfingur Evrópumótaraðarinnar í ár enda sigraði hann á tveimur risamótum. Hann fékk 80 milljónir fyrir annað sætið í mótinu um helgina ásamt bónusávísun upp á 150 milljónir fyrir að sigra á mótaröðinni. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Henrik Stenson valdi góðan tíma til þess að verja sinn fyrsta titil á ferlinum en hann sigraði á DP World Tour Championship í Dubai sem kláraðist í dag. Mótið er eitt stærsta mót Evrópumótaraðarinnar á ári hverju en fyrir hringinn deildi Stenson forystunni með Spánverjanum Rafa Cabrera-Bello á 14 höggum undir pari. Sá síðarnefndi höndlaði ekki pressuna og spilaði sig úr mótinu á seinni níu holunum á lokahringnum með tveimur tvöföldum skollum í röð. Það leit líka út fyrir að pressan væri að ná til Stenson á tímabili á lokahringum en eftir að hafa fengið þrjá fugla snemma á hringnum fékk hann skolla á áttundu holu og tvöfaldan skolla á þá elleftu. Það setti aldeilis spennu í mótið en Rory Mcilroy skilaði inn hring upp á 68 högg eða fjóra undir pari til þess að jafna við Stenson sem átti þó nokkrar holur óleiknar. Sá sænski nældi sér þá í tvo fugla á síðustu tveimur holunum til þess að sigra mótið annað árið í röð en hann endaði á 16 höggum undir pari samtals, tveimur á undan Ryder-liðsfélögum sínum, Rory McIlroy, Justin Rose og Victor Dubuisson. DP World Tour Championship er lokamót ársins á Evrópumótaröðinni og höfðu aðeins 60 stigahæstu kylfingar hennar þátttökurétt. Henrik Stenson fékk rúmlega 155 milljónir íslenskra króna í sinn hlut fyrir að sigra mótið ásamt bónusávísun upp á rúmlega 100 milljónir fyrir að enda í öðru sæti á stigalista mótaraðarinnar í ár. Rory McIlroy var stigahæsti kylfingur Evrópumótaraðarinnar í ár enda sigraði hann á tveimur risamótum. Hann fékk 80 milljónir fyrir annað sætið í mótinu um helgina ásamt bónusávísun upp á 150 milljónir fyrir að sigra á mótaröðinni.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira