Efstu liðin unnu í kvennakörfunni - Haukakonur þurftu framlengingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2014 21:20 LeLe Hardy skoraði 40 stig í kvöld. Vísir/Vilhelm Keflavík, Snæfell og Haukar, þrjú efstu liðin í Dominos-deild kvenna í körfubolta, unnu öll leiki sína í sjöundu umferðinni í kvöld og Valskonur unnu í Grindavík í uppgjöri liðanna sem voru jöfn í 4. og 5. sæti.Topplið Keflavíkur vann auðveldan sigur á kanalausu liði Hamars í Hveragerði og Íslandsmeistarar Snæfells unnu þægilegan sigur á nýliðum Breiðabliks í Smáranum.Haukakonur lentu hinsvegar í vandræðum með KR á Ásvöllum en unnu að lokum 72-66 eftir framlengingu þar sem hin magnaða LeLe Hardy var með 40 stig, 29 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Simone Jaqueline Holmes styrkir KR-liðið mikið en liðið var nálægt sínum öðrum sigri í röð með hana innanborðs. KR-konur voru átta stigum yfir í hálfleik, 29-21, en Haukakonur unnu upp forskotið í seinni hálfleiknum og LeLe Hardy tryggði Haukum framlengingu með þriggja stiga körfu. Haukarliðið var síðan miklu sterkari í framlengingunni sem liðið vann 13-7.Joanna Harden var með 32 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Valskonur unnu átta stiga sigur á Grindavík í Grindavík, 89-81. Fanney Lind Guðmundsdóttir var með 16 stig fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 11 stig. Rachel Tecca skoraði 38 stig og tók 14 fráköst fyrir Grindavík en dugði ekki. Petrúnella Skúladóttir var með 14 stig og 12 fráköst.Úrvalsdeild kvenna, úrslit kvöldsinsHaukar-KR 72-66 (15-16, 6-13, 22-15, 16-15, 13-7)Haukar: LeLe Hardy 40/29 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 11/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stolnir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Anna María Ævarsdóttir 6/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/5 fráköst.Breiðablik-Snæfell 61-74 (13-23, 14-22, 15-16, 19-13)Breiðablik: Arielle Wideman 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Kristbjörg Pálsdóttir 9, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/7 fráköst/5 varin skot, Aníta Rún Árnadóttir 4, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 4, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 29/14 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14/5 fráköst, Hildur Sigurdardottir 11/7 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Hamar-Keflavík 48-92 (9-24, 15-19, 13-26, 11-23)Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 14/4 fráköst/3 varin skot, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3/8 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0/4 fráköst.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 18/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/7 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 6/10 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Grindavík-Valur 81-89 (23-20, 21-22, 18-26, 19-21)Grindavík: Rachel Tecca 38/14 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/11 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5.Valur: Joanna Harden 32/8 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/6 fráköst/4 varin skot, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Keflavík, Snæfell og Haukar, þrjú efstu liðin í Dominos-deild kvenna í körfubolta, unnu öll leiki sína í sjöundu umferðinni í kvöld og Valskonur unnu í Grindavík í uppgjöri liðanna sem voru jöfn í 4. og 5. sæti.Topplið Keflavíkur vann auðveldan sigur á kanalausu liði Hamars í Hveragerði og Íslandsmeistarar Snæfells unnu þægilegan sigur á nýliðum Breiðabliks í Smáranum.Haukakonur lentu hinsvegar í vandræðum með KR á Ásvöllum en unnu að lokum 72-66 eftir framlengingu þar sem hin magnaða LeLe Hardy var með 40 stig, 29 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Simone Jaqueline Holmes styrkir KR-liðið mikið en liðið var nálægt sínum öðrum sigri í röð með hana innanborðs. KR-konur voru átta stigum yfir í hálfleik, 29-21, en Haukakonur unnu upp forskotið í seinni hálfleiknum og LeLe Hardy tryggði Haukum framlengingu með þriggja stiga körfu. Haukarliðið var síðan miklu sterkari í framlengingunni sem liðið vann 13-7.Joanna Harden var með 32 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar þegar Valskonur unnu átta stiga sigur á Grindavík í Grindavík, 89-81. Fanney Lind Guðmundsdóttir var með 16 stig fyrir Val og Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 11 stig. Rachel Tecca skoraði 38 stig og tók 14 fráköst fyrir Grindavík en dugði ekki. Petrúnella Skúladóttir var með 14 stig og 12 fráköst.Úrvalsdeild kvenna, úrslit kvöldsinsHaukar-KR 72-66 (15-16, 6-13, 22-15, 16-15, 13-7)Haukar: LeLe Hardy 40/29 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, María Lind Sigurðardóttir 11/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/8 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2.KR: Simone Jaqueline Holmes 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 9/6 fráköst/5 stolnir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/7 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Anna María Ævarsdóttir 6/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/5 fráköst.Breiðablik-Snæfell 61-74 (13-23, 14-22, 15-16, 19-13)Breiðablik: Arielle Wideman 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Karen Ingvarsdóttir 10, Kristbjörg Pálsdóttir 9, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 7, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/10 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/7 fráköst/5 varin skot, Aníta Rún Árnadóttir 4, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 4, Ísabella Ósk Sigurðardóttir 2.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 29/14 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 14/5 fráköst, Hildur Sigurdardottir 11/7 fráköst/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/6 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 3/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Hamar-Keflavík 48-92 (9-24, 15-19, 13-26, 11-23)Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 14/4 fráköst/3 varin skot, Þórunn Bjarnadóttir 13/6 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3/8 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 0/4 fráköst.Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 18/8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8/7 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 6/10 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Grindavík-Valur 81-89 (23-20, 21-22, 18-26, 19-21)Grindavík: Rachel Tecca 38/14 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/11 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 5.Valur: Joanna Harden 32/8 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 11/5 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/6 fráköst/4 varin skot, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira