Jordan: Obama getur ekkert í golfi 31. október 2014 16:00 Jordan var mættur á Ryder Cup um daginn. Þar reykti hann risavindla. vísir/getty Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan fer á kostum í ruslatalinu þessa dagana. Hann er nýbúinn að pakka atvinnukylfingnum Keegan Bradley saman á Twitter og nú síðast tók hann forseta Bandaríkjanna, Barack Obama, í gegn. Jordan var ekki bara stórbrotinn körfuboltamaður heldur voru fáir betra í ruslatalinu á vellinum. Hann kunni að komast inn í hausinn á andstæðingnum. Jordan kann greinilega enn þá list að rífa kjaft. Hann var í viðtali hjá sjónvarpsmanninum og vini sínum Ahmad Bradshaw og þar var Jordan meðal annars spurður út í hvernig draumahollið hans í golfi myndi líta út. Jordan er sjálfur mikið í golfi. „Ég myndi í það minnsta ekki taka þig með í hollið," sagði Jordan brattur. „Ég myndi taka Arnold Palmer. Ég myndi ekki taka Obama í hollið. Hann getur ekkert og við yrðum allan daginn að klára hringinn," sagði Jordan en hann hefur ekki enn spilað golfhring með forsetanum. Golf Tengdar fréttir Jordan fór á kostum á Twitter Besti körfuboltamaður sögunnar, Michael Jordan, reyndi fyrir sér á Twitter í fyrsta skipti í gær. 29. október 2014 23:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan fer á kostum í ruslatalinu þessa dagana. Hann er nýbúinn að pakka atvinnukylfingnum Keegan Bradley saman á Twitter og nú síðast tók hann forseta Bandaríkjanna, Barack Obama, í gegn. Jordan var ekki bara stórbrotinn körfuboltamaður heldur voru fáir betra í ruslatalinu á vellinum. Hann kunni að komast inn í hausinn á andstæðingnum. Jordan kann greinilega enn þá list að rífa kjaft. Hann var í viðtali hjá sjónvarpsmanninum og vini sínum Ahmad Bradshaw og þar var Jordan meðal annars spurður út í hvernig draumahollið hans í golfi myndi líta út. Jordan er sjálfur mikið í golfi. „Ég myndi í það minnsta ekki taka þig með í hollið," sagði Jordan brattur. „Ég myndi taka Arnold Palmer. Ég myndi ekki taka Obama í hollið. Hann getur ekkert og við yrðum allan daginn að klára hringinn," sagði Jordan en hann hefur ekki enn spilað golfhring með forsetanum.
Golf Tengdar fréttir Jordan fór á kostum á Twitter Besti körfuboltamaður sögunnar, Michael Jordan, reyndi fyrir sér á Twitter í fyrsta skipti í gær. 29. október 2014 23:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Jordan fór á kostum á Twitter Besti körfuboltamaður sögunnar, Michael Jordan, reyndi fyrir sér á Twitter í fyrsta skipti í gær. 29. október 2014 23:30