Mini jafnar tíma Pagani Zonda og Audi R8 á Nürburgring Finnur Thorlacius skrifar 21. október 2014 15:20 Ofurkerrurnar Pagani Zonda og Audi R8 eiga tímann 7:44 mínútur á Nürburgring kappakstursbrautinn þýsku, en nýlega jafnaði Mini bíll þennan tíma. Það hljómar undarlega en þessi bíll er breyttur fyrir kappaakstursbrautir, er 286 hestöfl, vegur aðeins 1.005 kíló og með háþróað fjöðrunarkerfi. Til að setja tíma Mini bílsins í enn frekara samhengi þá hefur Mercedes Benz SLS AMG ekki í tíma hans. Renault Megane RS með 275 hestafla vél á besta skráða tíma framhjóladrifinna bíla á brautinni þýsku, 7:54 mínútur og er því 10 sekúndum seinni en Mini bíllinn, sem einnig er bara framhjóladrifinn. Renault bíllinn er þó fjöldaframleiddur og heldur því metinu enn. Hér að ofan má sjá Mini bílinn fara hringinn. Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent
Ofurkerrurnar Pagani Zonda og Audi R8 eiga tímann 7:44 mínútur á Nürburgring kappakstursbrautinn þýsku, en nýlega jafnaði Mini bíll þennan tíma. Það hljómar undarlega en þessi bíll er breyttur fyrir kappaakstursbrautir, er 286 hestöfl, vegur aðeins 1.005 kíló og með háþróað fjöðrunarkerfi. Til að setja tíma Mini bílsins í enn frekara samhengi þá hefur Mercedes Benz SLS AMG ekki í tíma hans. Renault Megane RS með 275 hestafla vél á besta skráða tíma framhjóladrifinna bíla á brautinni þýsku, 7:54 mínútur og er því 10 sekúndum seinni en Mini bíllinn, sem einnig er bara framhjóladrifinn. Renault bíllinn er þó fjöldaframleiddur og heldur því metinu enn. Hér að ofan má sjá Mini bílinn fara hringinn.
Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent