Bílasala upp um 6% í V-Evrópu í september Finnur Thorlacius skrifar 6. október 2014 15:05 Bílaumferð í Evrópu. Autoblog Góð bílasala í Evrópu á þessu ári heldur áfram en í nýliðnum septembermánuði jókst hún um 6% frá fyrra ári. Seldust 1,2 milljónir bíla í mánuðinum og hafa nú 12,21 milljónir bíla selst alls á árinu. Í Bretlandi og Frakklandi jókst salan um 6% og um 5% í Bretlandi, en þar hefur salan verið einkar góð í ár. Á Ítalíu jókst salan um 3% en mesta aukningin varð á Spáni en það jókst salan um heil 26%. Bílasala hefur verið afar dræm frá hruni og til 2013, en þetta ár markar tímamót og loksins er salan farin að aukast aftur. Búist er við því að heildaraukning bílasölu í vesturhluta Evrópu verði 4,6% á þessu ári. Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent
Góð bílasala í Evrópu á þessu ári heldur áfram en í nýliðnum septembermánuði jókst hún um 6% frá fyrra ári. Seldust 1,2 milljónir bíla í mánuðinum og hafa nú 12,21 milljónir bíla selst alls á árinu. Í Bretlandi og Frakklandi jókst salan um 6% og um 5% í Bretlandi, en þar hefur salan verið einkar góð í ár. Á Ítalíu jókst salan um 3% en mesta aukningin varð á Spáni en það jókst salan um heil 26%. Bílasala hefur verið afar dræm frá hruni og til 2013, en þetta ár markar tímamót og loksins er salan farin að aukast aftur. Búist er við því að heildaraukning bílasölu í vesturhluta Evrópu verði 4,6% á þessu ári.
Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent