Leið eins og fitubollu í verslun Victoriu Beckham Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. september 2014 20:00 „Ég hef þráð kjól eftir Victoriu Beckham alveg síðan hún byrjaði að hanna föt,“ skrifar Claire Cisotti í pistli á vefsíðunni Daily Mail. Tilefni pistilsins er heimsókn Claire í nýja verslun Victoriu í London sem opnaði á dögunum í þeirri von að finna draumakjólinn. Claire var með þeim fyrstu að heimsækja verslunina og þó að verðið á flestum flíkunum væri himinhátt ákvað Claire að máta kjól sem henni fannst fullkominn fyrir sig. Hann kostaði rúmlega sextán hundruð pund, rúmlega þrjú hundruð þúsund krónur. „Ég er í stærð 14, en í sumum verslunum kemst ég upp með að klæðast stærð 12 að neðan,“ skrifar Claire. Starfsmaður verslunarinnar vísaði henni í búningsklefann og rétti henni þrjá mismunandi kjóla í stærð 14. Claire fékk áfall inni í búningsklefanum. „Ég var orðlaus er ég horfði á sjálfa mig í speglinum í búningsklefanum. Ég var nýbúin að smokra mér í draumakjólinn. En spegilmynd mín líktist frekar Michelin-manninum,“ segir Claire. „Eftir tvö börn bjóst ég við smá mömmumaga. En ég leit út fyrir að vera komin að minnsta kosti þrjá mánuði á leið í þessum kjól. Litlir fitupokar héngu fyrir neðan sitthvorn handakrikann og barmur minn, sem mér finnst vera minn besti kostur, virtist hafa breyst í harðan kjötpúða. Ég var ekki aðeins niðurlægð, ég var mjög vonsvikin,“ bætir hún við. Þegar ljóst var að Claire passaði ekki í kjólana í stærð 14 spurði hún starfsmanninn vinsamlega hvort stærð 16 væri í boði. Þá svaraði starfsmaðurinn: „Við erum að vinna í því.“ Pistil Claire í heild sinni má lesa hér. Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
„Ég hef þráð kjól eftir Victoriu Beckham alveg síðan hún byrjaði að hanna föt,“ skrifar Claire Cisotti í pistli á vefsíðunni Daily Mail. Tilefni pistilsins er heimsókn Claire í nýja verslun Victoriu í London sem opnaði á dögunum í þeirri von að finna draumakjólinn. Claire var með þeim fyrstu að heimsækja verslunina og þó að verðið á flestum flíkunum væri himinhátt ákvað Claire að máta kjól sem henni fannst fullkominn fyrir sig. Hann kostaði rúmlega sextán hundruð pund, rúmlega þrjú hundruð þúsund krónur. „Ég er í stærð 14, en í sumum verslunum kemst ég upp með að klæðast stærð 12 að neðan,“ skrifar Claire. Starfsmaður verslunarinnar vísaði henni í búningsklefann og rétti henni þrjá mismunandi kjóla í stærð 14. Claire fékk áfall inni í búningsklefanum. „Ég var orðlaus er ég horfði á sjálfa mig í speglinum í búningsklefanum. Ég var nýbúin að smokra mér í draumakjólinn. En spegilmynd mín líktist frekar Michelin-manninum,“ segir Claire. „Eftir tvö börn bjóst ég við smá mömmumaga. En ég leit út fyrir að vera komin að minnsta kosti þrjá mánuði á leið í þessum kjól. Litlir fitupokar héngu fyrir neðan sitthvorn handakrikann og barmur minn, sem mér finnst vera minn besti kostur, virtist hafa breyst í harðan kjötpúða. Ég var ekki aðeins niðurlægð, ég var mjög vonsvikin,“ bætir hún við. Þegar ljóst var að Claire passaði ekki í kjólana í stærð 14 spurði hún starfsmanninn vinsamlega hvort stærð 16 væri í boði. Þá svaraði starfsmaðurinn: „Við erum að vinna í því.“ Pistil Claire í heild sinni má lesa hér.
Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“