Rotaðist þegar hann fékk golfkúlu í hausinn á miðju móti Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2014 16:30 Hugað að Zanotti í dag. Vísir/Getty Stöðva þurfti leik á KLM Open, alþjóðlegu golfmóti í Hollandi í dag sem er hluti af evrópsku mótaröðinni eftir að paragvæski kylfingurinn Fabrizio Zanotti rotaðist á 16. braut þegar hann fékk golfkúlu í hausinn. Zanotti sem er 31 árs gamall var á 16. braut en kylfingurinn sem sló boltanum í hausinn á honum sló af 14. teig. Zanotti sem sigraði á BMW International Open neyddist til þess að hætta leik og var hann tekinn á næsta spítala þar sem gert var að sárum hans en seinna var staðfest að hann væri ekki í hættu. Missir hann því af tækifærinu að vinna ferð fyrir einn upp í geim en fyrir holu í höggi á 15. holu vallarins fær sá fyrsti geimferð í verðlaun. Zanotti fékk eina tilraun en hann fékk par á holunni. Golf Tengdar fréttir Geimferð fyrir holu í höggi Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina. 8. september 2014 22:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Stöðva þurfti leik á KLM Open, alþjóðlegu golfmóti í Hollandi í dag sem er hluti af evrópsku mótaröðinni eftir að paragvæski kylfingurinn Fabrizio Zanotti rotaðist á 16. braut þegar hann fékk golfkúlu í hausinn. Zanotti sem er 31 árs gamall var á 16. braut en kylfingurinn sem sló boltanum í hausinn á honum sló af 14. teig. Zanotti sem sigraði á BMW International Open neyddist til þess að hætta leik og var hann tekinn á næsta spítala þar sem gert var að sárum hans en seinna var staðfest að hann væri ekki í hættu. Missir hann því af tækifærinu að vinna ferð fyrir einn upp í geim en fyrir holu í höggi á 15. holu vallarins fær sá fyrsti geimferð í verðlaun. Zanotti fékk eina tilraun en hann fékk par á holunni.
Golf Tengdar fréttir Geimferð fyrir holu í höggi Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina. 8. september 2014 22:30 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Geimferð fyrir holu í höggi Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina. 8. september 2014 22:30