Bíll Jeltsin og Gorbatsjov til sölu Finnur Thorlacius skrifar 19. september 2014 10:05 Brimvarðar drossíur Jeltsin og Gorbatsjov. Til margra ára óku sovétleiðtogarnir Boris Jeltsin og Michael Gorbatsjov á brimvörðum stórum hlunk frá rússneska bílaframleiðandanum ZIL. Bílinn notaði Gorbatsjov árunum 1985 til 1991 og Jeltsin frá 1991 til 1999. Þessi bíll eru nú til sölu. Bílgerðin heitir ZIL-41052, er 5,5 tonn og með V8 og 7,7 lítra bensínmótor sem eru 315 hestöfl. Hámarkshraði hans er 190 km/klst. Bíllinn er 6,34 metra langur svo rúmt er um farþega í aftursæti hans. Hann er aðeins keyrður 29.000 kílómetra. Alls voru framleiddir 13 svona bílar og eru þeir allir í afar góðu ástandi. Verðið á bíl þeirra Jeltsins og Gorbatsjov er 1,5 milljónir Evra, eða 231 milljón króna. Ef til vill finnast aðilar sem eru tilbúnir að greiða slíkt verð fyrir svo sögufrægan bíl, þó betri bílar finnist örugglega fyrir slíkt verð. Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent
Til margra ára óku sovétleiðtogarnir Boris Jeltsin og Michael Gorbatsjov á brimvörðum stórum hlunk frá rússneska bílaframleiðandanum ZIL. Bílinn notaði Gorbatsjov árunum 1985 til 1991 og Jeltsin frá 1991 til 1999. Þessi bíll eru nú til sölu. Bílgerðin heitir ZIL-41052, er 5,5 tonn og með V8 og 7,7 lítra bensínmótor sem eru 315 hestöfl. Hámarkshraði hans er 190 km/klst. Bíllinn er 6,34 metra langur svo rúmt er um farþega í aftursæti hans. Hann er aðeins keyrður 29.000 kílómetra. Alls voru framleiddir 13 svona bílar og eru þeir allir í afar góðu ástandi. Verðið á bíl þeirra Jeltsins og Gorbatsjov er 1,5 milljónir Evra, eða 231 milljón króna. Ef til vill finnast aðilar sem eru tilbúnir að greiða slíkt verð fyrir svo sögufrægan bíl, þó betri bílar finnist örugglega fyrir slíkt verð.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent