Stórsýning hjá Arctic Trucks Finnur Thorlacius skrifar 19. september 2014 10:50 Toyota Land Cruiser á nýju dekkjunum sem sem er afrakstur samstarfs milli Arctic Trucks og Nokian. Hægt verður að skoða götuskráða sexhjóla Hiluxa sem meðal annars verða notaðir á Suðurskautinu á komandi mánuðum, auk þess sem margir breyttir bílar af ýmsum stærðum og gerðum verða á planinu. Ef einhverjum finnst þeir ekki nægilega stórir eða kraftmiklir, þá verður 1600 hestafla Turbotröllið Katla á staðnum! Einnig verður hægt að skoða hjólin sem Team Yamaha – Íslandsmeistararnir í motocross óku á í sumar. Kynnt verður nýtt 35“ dekk sem er afrakstur samstarfs milli Arctic Trucks og hins þekkta dekkjaframleiðanda Nokian og í gangi verða frábær tilboð á öllum tegundum jeppadekkja á sýningardaginn. Þetta er sýning sem bílaáhugamenn ættu ekki að láta framhjá sér fara. Sýningin stendur frá kl. 11 til 16 laugardaginn 20. september. Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent
Hægt verður að skoða götuskráða sexhjóla Hiluxa sem meðal annars verða notaðir á Suðurskautinu á komandi mánuðum, auk þess sem margir breyttir bílar af ýmsum stærðum og gerðum verða á planinu. Ef einhverjum finnst þeir ekki nægilega stórir eða kraftmiklir, þá verður 1600 hestafla Turbotröllið Katla á staðnum! Einnig verður hægt að skoða hjólin sem Team Yamaha – Íslandsmeistararnir í motocross óku á í sumar. Kynnt verður nýtt 35“ dekk sem er afrakstur samstarfs milli Arctic Trucks og hins þekkta dekkjaframleiðanda Nokian og í gangi verða frábær tilboð á öllum tegundum jeppadekkja á sýningardaginn. Þetta er sýning sem bílaáhugamenn ættu ekki að láta framhjá sér fara. Sýningin stendur frá kl. 11 til 16 laugardaginn 20. september.
Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent