Björn Leifsson hverfur úr hluthafahópi DV Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2014 07:59 Björn Leifsson ætlar að einbeita sér að rekstri líkamsræktarstöðva sinna. Vísir/GVA Þorsteinn Guðnason, stjórnarmaður í DV ehf, mun kaupa 4,42 prósenta hlut Björns Leifssonar í DV. Í tilkynningu frá Þorsteinni segir að þeir séu sammála um að það sé útgáfufélaginu til hagsbóta að Björn og Laugar ehf. hverfi úr hluthafahópnum.„Markmið okkar sem eigum meirihluta í DV er að treysta rekstur þess og bæta í þegar kemur að útgáfustarfseminni og leitast við að skapa frið um starfsemina. Umrædd viðskipti eru liður í þeirri vitleitni," segir Þorsteinn Guðnason í tilkynningunni.„Þjóðin hefur nú fengið að sjá hvern mann Reynir Traustason hefur í raun og veru að geyma og ég hef engu við það að bæta," segir Björn Leifsson, sem ætlar nú að einbeita sér að rekstri líkamsræktarstöðva sinna.Félag Björns, Laugar ehf., keypti í síðustu viku umrætt hlutafé af Ólafi Magnússyni, fyrrverandi stjórnarformanni DV og fyrirtæki hans kú ehf. Einnig keypti hann af Catalina ehf., Innrömmun Sigurjóns ehf. og Víkurrós ehf. Björn gaf það út eftir kaupin að það eina sem hann ætlaði sér væri að koma Reyni Traustasyni úr ritstjórastólnum. Síðan myndi hann selja hlut sinn.Þá segir í tilkynningunni að það sé vilji stærstu eigenda hlutafjár í DV ehf að stjórn fyrirtækisins endurspegli raunverulegt eignarhald í félaginu. Framhaldsaðalfundur DV ehf. fer fram á morgun. Tengdar fréttir Telur stjórnarmenn aðallega mótfallna skrifum um Framsókn og lekamálið „Málið stendur þannig að það er framhaldsaðalfundur á föstudaginn,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í þættinum Harmageddon á X-inu. 3. september 2014 14:14 Lofar fjörugum aðalfundi DV Í dag verður aðalfundur hlutafélags DV haldinn, þar sem meðal annars verður kosið í nýja stjórn félagsins 29. ágúst 2014 07:00 Deilan um DV: Stjórnarformaður vill úttekt á fjárreiðum félagsins Þorsteinn Guðnason segist hafa haft áhyggjur af óeðlilegum áhrifum á ritstjórnarstefnu DV. 31. ágúst 2014 13:25 Slagnum um eignarhald DV frestað um eina viku Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir deilur innan eigendahóps DV ehf. hljóta að enda með ósköpum. Hann sakar stjórnarformann félagsins um lögbrot. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gefur lítið fyrir ásakanirnar og segir Reyni hafa stundað bolabrögð á aðalfundi félagsins í gær. 30. ágúst 2014 08:00 Kaupir hlut í DV og vill Reyni út Laugar ehf. hafa keypt 4,42 prósent hlut í DV ehf. en Laugar eru í eigu Björns Leifssonar oft kenndur við World Class. 26. ágúst 2014 23:14 Segir Reyni hafa fallið á eigin bragði Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Björns Leifssonar, segir Reyni Traustason vera "óheiðarlegan með afbrigðum“. 30. ágúst 2014 10:03 Reynir viðurkennir að hafa fengið lán frá Guðmundi „Það er rétt að félag í eigu Guðmundar lánaði mér til kaupa á hlutafé rétt eins og Gísli Guðmundsson, kenndur við B&L, veitti slíkt lán sem síðan fór inn í einkahlutafélagið Ólafstún,‟ segir Reynir á fésbókarsíðu sinni. 31. ágúst 2014 10:52 Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
Þorsteinn Guðnason, stjórnarmaður í DV ehf, mun kaupa 4,42 prósenta hlut Björns Leifssonar í DV. Í tilkynningu frá Þorsteinni segir að þeir séu sammála um að það sé útgáfufélaginu til hagsbóta að Björn og Laugar ehf. hverfi úr hluthafahópnum.„Markmið okkar sem eigum meirihluta í DV er að treysta rekstur þess og bæta í þegar kemur að útgáfustarfseminni og leitast við að skapa frið um starfsemina. Umrædd viðskipti eru liður í þeirri vitleitni," segir Þorsteinn Guðnason í tilkynningunni.„Þjóðin hefur nú fengið að sjá hvern mann Reynir Traustason hefur í raun og veru að geyma og ég hef engu við það að bæta," segir Björn Leifsson, sem ætlar nú að einbeita sér að rekstri líkamsræktarstöðva sinna.Félag Björns, Laugar ehf., keypti í síðustu viku umrætt hlutafé af Ólafi Magnússyni, fyrrverandi stjórnarformanni DV og fyrirtæki hans kú ehf. Einnig keypti hann af Catalina ehf., Innrömmun Sigurjóns ehf. og Víkurrós ehf. Björn gaf það út eftir kaupin að það eina sem hann ætlaði sér væri að koma Reyni Traustasyni úr ritstjórastólnum. Síðan myndi hann selja hlut sinn.Þá segir í tilkynningunni að það sé vilji stærstu eigenda hlutafjár í DV ehf að stjórn fyrirtækisins endurspegli raunverulegt eignarhald í félaginu. Framhaldsaðalfundur DV ehf. fer fram á morgun.
Tengdar fréttir Telur stjórnarmenn aðallega mótfallna skrifum um Framsókn og lekamálið „Málið stendur þannig að það er framhaldsaðalfundur á föstudaginn,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í þættinum Harmageddon á X-inu. 3. september 2014 14:14 Lofar fjörugum aðalfundi DV Í dag verður aðalfundur hlutafélags DV haldinn, þar sem meðal annars verður kosið í nýja stjórn félagsins 29. ágúst 2014 07:00 Deilan um DV: Stjórnarformaður vill úttekt á fjárreiðum félagsins Þorsteinn Guðnason segist hafa haft áhyggjur af óeðlilegum áhrifum á ritstjórnarstefnu DV. 31. ágúst 2014 13:25 Slagnum um eignarhald DV frestað um eina viku Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir deilur innan eigendahóps DV ehf. hljóta að enda með ósköpum. Hann sakar stjórnarformann félagsins um lögbrot. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gefur lítið fyrir ásakanirnar og segir Reyni hafa stundað bolabrögð á aðalfundi félagsins í gær. 30. ágúst 2014 08:00 Kaupir hlut í DV og vill Reyni út Laugar ehf. hafa keypt 4,42 prósent hlut í DV ehf. en Laugar eru í eigu Björns Leifssonar oft kenndur við World Class. 26. ágúst 2014 23:14 Segir Reyni hafa fallið á eigin bragði Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Björns Leifssonar, segir Reyni Traustason vera "óheiðarlegan með afbrigðum“. 30. ágúst 2014 10:03 Reynir viðurkennir að hafa fengið lán frá Guðmundi „Það er rétt að félag í eigu Guðmundar lánaði mér til kaupa á hlutafé rétt eins og Gísli Guðmundsson, kenndur við B&L, veitti slíkt lán sem síðan fór inn í einkahlutafélagið Ólafstún,‟ segir Reynir á fésbókarsíðu sinni. 31. ágúst 2014 10:52 Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
Telur stjórnarmenn aðallega mótfallna skrifum um Framsókn og lekamálið „Málið stendur þannig að það er framhaldsaðalfundur á föstudaginn,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV, í þættinum Harmageddon á X-inu. 3. september 2014 14:14
Lofar fjörugum aðalfundi DV Í dag verður aðalfundur hlutafélags DV haldinn, þar sem meðal annars verður kosið í nýja stjórn félagsins 29. ágúst 2014 07:00
Deilan um DV: Stjórnarformaður vill úttekt á fjárreiðum félagsins Þorsteinn Guðnason segist hafa haft áhyggjur af óeðlilegum áhrifum á ritstjórnarstefnu DV. 31. ágúst 2014 13:25
Slagnum um eignarhald DV frestað um eina viku Reynir Traustason, ritstjóri DV, segir deilur innan eigendahóps DV ehf. hljóta að enda með ósköpum. Hann sakar stjórnarformann félagsins um lögbrot. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gefur lítið fyrir ásakanirnar og segir Reyni hafa stundað bolabrögð á aðalfundi félagsins í gær. 30. ágúst 2014 08:00
Kaupir hlut í DV og vill Reyni út Laugar ehf. hafa keypt 4,42 prósent hlut í DV ehf. en Laugar eru í eigu Björns Leifssonar oft kenndur við World Class. 26. ágúst 2014 23:14
Segir Reyni hafa fallið á eigin bragði Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Björns Leifssonar, segir Reyni Traustason vera "óheiðarlegan með afbrigðum“. 30. ágúst 2014 10:03
Reynir viðurkennir að hafa fengið lán frá Guðmundi „Það er rétt að félag í eigu Guðmundar lánaði mér til kaupa á hlutafé rétt eins og Gísli Guðmundsson, kenndur við B&L, veitti slíkt lán sem síðan fór inn í einkahlutafélagið Ólafstún,‟ segir Reynir á fésbókarsíðu sinni. 31. ágúst 2014 10:52