Apple kynnir iPhone 6 í dag Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2014 07:31 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple. Vísir/AFP Í dag mun Apple halda kynningu þar sem gert er ráð fyrir því að nýr snjallsími fyrirtækisins verði kynntur. Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. Þegar hafa nokkur fyrirtæki gefið út snjallúr, en þeim hefur ekki verið tekið vel á mörkuðum hingað til. „Fyrir okkur skiptir meira máli að gera þetta rétt, en að vera fyrstir,“ hefur AP fréttaveitan eftit Tim Cook, framkvæmdastjóra Apple. Kynningin fer fram í sama sal og Steve Jobs kynnti fyrstu Mac töluna til leiks fyrir 25 árum. Kynning Apple mun hefjast klukkan fimm í dag, en hægt verður að fylgjast með henni á heimasíðu fyrirtækisins. Eins og áður hefur fyrirtækið ekkert sagt til um hvað mun fram fara á kynningunni og hvaða vörur verði kynntar. Orðrómur um að hljómsveitin U2 muni flytja lag hefur verið á kreiki, sem og að Apple muni einnig kynna iPhone með stærri skjá. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í dag mun Apple halda kynningu þar sem gert er ráð fyrir því að nýr snjallsími fyrirtækisins verði kynntur. Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. Þegar hafa nokkur fyrirtæki gefið út snjallúr, en þeim hefur ekki verið tekið vel á mörkuðum hingað til. „Fyrir okkur skiptir meira máli að gera þetta rétt, en að vera fyrstir,“ hefur AP fréttaveitan eftit Tim Cook, framkvæmdastjóra Apple. Kynningin fer fram í sama sal og Steve Jobs kynnti fyrstu Mac töluna til leiks fyrir 25 árum. Kynning Apple mun hefjast klukkan fimm í dag, en hægt verður að fylgjast með henni á heimasíðu fyrirtækisins. Eins og áður hefur fyrirtækið ekkert sagt til um hvað mun fram fara á kynningunni og hvaða vörur verði kynntar. Orðrómur um að hljómsveitin U2 muni flytja lag hefur verið á kreiki, sem og að Apple muni einnig kynna iPhone með stærri skjá.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira