MSN lokar eftir 15 ára þjónustu Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2014 09:12 Spjallforritið MSN var kynnt til sögunnar árið 1999. Vísir/Getty Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október og marka tímamótin endalok forritsins sem þjónar hefur milljónum manna um 15 ára skeið. Forritið var opnað árið 1999 en var lokað á flestum stöðum í heiminum á síðasta ári eftir að Microsoft keypti fyrirtækið Skype. Notendur MSN í Kína héldu þó notkuninni á forritinu áfram en verða fluttir yfir í Skype í lok októbermánaðar og bárust notendum skilaboð þessa efnis fyrr í vikunni.Í frétt BBC segir að árið 2009 hafi virkir notendur MSN verið um 300 milljónir en þeim hefur fækkað verulega síðustu ár. Spjallforritið hóf innreið sína á Kínamarkað árið 2005, en hefur átt í harðri samkeppni við kínversk forrit á borð við QQ Messenger. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október og marka tímamótin endalok forritsins sem þjónar hefur milljónum manna um 15 ára skeið. Forritið var opnað árið 1999 en var lokað á flestum stöðum í heiminum á síðasta ári eftir að Microsoft keypti fyrirtækið Skype. Notendur MSN í Kína héldu þó notkuninni á forritinu áfram en verða fluttir yfir í Skype í lok októbermánaðar og bárust notendum skilaboð þessa efnis fyrr í vikunni.Í frétt BBC segir að árið 2009 hafi virkir notendur MSN verið um 300 milljónir en þeim hefur fækkað verulega síðustu ár. Spjallforritið hóf innreið sína á Kínamarkað árið 2005, en hefur átt í harðri samkeppni við kínversk forrit á borð við QQ Messenger.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent