Framleiða aftur Land Cruiser 70 Finnur Thorlacius skrifar 27. ágúst 2014 09:35 Oft heyrist setningin; „Þeir framleiða þá ekki eins og í gamla daga“. Það verður þó ekki sagt um Toyota en fyrirtækið ætlar að framleiða hinn aldna Land Cruiser 70 einum 30 árum eftir að hann kom á markað, en í takmörkuðu magni. Tilefnið er einmitt 30 ára afmæli bílsins. Ekki verður þessi gamlingi í boði um allan heim, heldur er hann aðeins ætlaður á heimamarkaði í Japan. Framleidd verða 200 eintök í hverjum mánuði og verður bíllinn boðinn kaupendum í eitt ár. Hann mun kosta um 4 milljónir króna. Vélin sem verður í bílnum er ekki sú sama og á árum áður, heldur fær hann nú 4,0 lítra V6 vél sem er 228 hestöfl. Toyota Land Cruiser er af mörgum talinn einn sterkasti og áreiðanlegasti jeppi sem framleiddur hefur verið. Hann leysti af Land Cruiser 40 árið 1984 og var samfellt í framleiðslu í Japan í 20 ár, þrátt fyrir að nýrri gerðir Land Cruiser hafi komið til sögunnar á meðan. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið
Oft heyrist setningin; „Þeir framleiða þá ekki eins og í gamla daga“. Það verður þó ekki sagt um Toyota en fyrirtækið ætlar að framleiða hinn aldna Land Cruiser 70 einum 30 árum eftir að hann kom á markað, en í takmörkuðu magni. Tilefnið er einmitt 30 ára afmæli bílsins. Ekki verður þessi gamlingi í boði um allan heim, heldur er hann aðeins ætlaður á heimamarkaði í Japan. Framleidd verða 200 eintök í hverjum mánuði og verður bíllinn boðinn kaupendum í eitt ár. Hann mun kosta um 4 milljónir króna. Vélin sem verður í bílnum er ekki sú sama og á árum áður, heldur fær hann nú 4,0 lítra V6 vél sem er 228 hestöfl. Toyota Land Cruiser er af mörgum talinn einn sterkasti og áreiðanlegasti jeppi sem framleiddur hefur verið. Hann leysti af Land Cruiser 40 árið 1984 og var samfellt í framleiðslu í Japan í 20 ár, þrátt fyrir að nýrri gerðir Land Cruiser hafi komið til sögunnar á meðan.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent