Tíu þekktustu bílgerðirnar Finnur Thorlacius skrifar 27. ágúst 2014 16:15 Bjallan var fyrsti bíllinn sem kom á Suðurskautslandið. Hver þekkir ekki bíla eins og Volkswagen bjölluna eða Ford Mustang. Kannski þekkir yngri kynslóðin betur bílana Toyota Prius eða Honda Civic. En hver skyldu 10 þekktustu bílategundirnar vera í dag? Bílavefurinn Jalopnik í Bandaríkjunum hefur tekið saman lista yfir þær bílgerðir sem þekktastar eru. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að sú þekktasta er bjallan síunga. Listinn er annars svona:Volkswagen BjallanJeep WillisToyota CorollaHonda CivicFord Model TToyota priusAustin MiniFord MustangRange RoverToyota Land Cruiser Elsti bíllinn á listanum er Ford Model T, sá yngsti Toyota Prius en sá bíll sem á lengstu framleiðslusöguna samfellt til dagsins í dag er Toyota Land Cruiser. Framleiðsla á honum hófst árið 1955 og er hann því orðinn 59 ára og enn framleiddur í fjöldamörgum eintökum á hverju ári. Range Rover náði 9. sæti listans. Hér í viðeigandi umhverfi.Toyota Corolla er til margra hluta nytsamlegur. Gárungarnir hafa oft nefnt Corollu rollu og hér er það sett í samhengi. Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent
Hver þekkir ekki bíla eins og Volkswagen bjölluna eða Ford Mustang. Kannski þekkir yngri kynslóðin betur bílana Toyota Prius eða Honda Civic. En hver skyldu 10 þekktustu bílategundirnar vera í dag? Bílavefurinn Jalopnik í Bandaríkjunum hefur tekið saman lista yfir þær bílgerðir sem þekktastar eru. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að sú þekktasta er bjallan síunga. Listinn er annars svona:Volkswagen BjallanJeep WillisToyota CorollaHonda CivicFord Model TToyota priusAustin MiniFord MustangRange RoverToyota Land Cruiser Elsti bíllinn á listanum er Ford Model T, sá yngsti Toyota Prius en sá bíll sem á lengstu framleiðslusöguna samfellt til dagsins í dag er Toyota Land Cruiser. Framleiðsla á honum hófst árið 1955 og er hann því orðinn 59 ára og enn framleiddur í fjöldamörgum eintökum á hverju ári. Range Rover náði 9. sæti listans. Hér í viðeigandi umhverfi.Toyota Corolla er til margra hluta nytsamlegur. Gárungarnir hafa oft nefnt Corollu rollu og hér er það sett í samhengi.
Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent