Málið mikilvægt fyrir fjármál ríkisins og stöðugleika Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2014 11:39 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki koma sér á óvart. „Það var sjónarmið ríkisins í þeirri greinargerð sem skilað var að það væri ekki hægt að telja verðtrygginguna fyrirfram ósanngjarnan og ólögmætan skilmála. Að þessu leytinu til kemur niðurstaðan okkur ekki mjög á óvart,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra um ráðgefandi álit EFTA dómstólsins í verðtryggingarmálinu sem birt var í morgun.Dómstóllinn komst í morgun að þeirri niðurstöðu að tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán leggi ekki almennt bann við skilmálum um verðtryggingu veðlána í samningum milli veitenda og neytenda. Bjarni tekur fram að íslenska ríkið hafi ekki átt beina aðild að málinu en skilað í því grenargerð og fylgst með framvindu þess. Hann segir þá grundvallarafstöðu að verðtryggingin sé ekki fyrirfram álitin ósanngjarn og ólögmætur samningur ekki hafa komið sér á óvart. „Heldur verður það háð mati sem að innlendir dómstólar þurfa að framkvæma á skilmálum sem eru þarna undir hvort að sú útfærsla á verðtryggingunni sem að notuð er getur talist sanngjörn og réttlæg viðskipti manna í milli.“„Mér finnst hins vegar mikilvægt að taka fram að réttur manna til að láta reyna á skilmála á borð við verðtrygginguna eða aðra skilmála í neytendasamningum er grundvallarréttur og ég geri engar athugasemdir við að menn láti reyna á hann fyrir dómstólum. Það er því ekki ástæða fyrir ríkið að fagna neitt sérstaklega,“ segir Bjarni.Nú hefði það gríðarleg áhrif á ríkissjóð hefði niðurstaðan orðið sú að verðtryggingin sé ólögmæt, er það þá ekki fagnaðarefni að svo sé ekki, að minnsta kosti að svo stöddu?„Við höfum fylgst með þessu máli vegna mikilvægis þess fyrir fjármál ríkisins og stöðugleika. Þýðingin fyrir ríkið væri fyrst og fremst vegna Íbúðalánasjóðs og af þeirri ástæðu hefur málinu verið fylgt eftir af stjórnvöldum. Það verður að segjast alveg eins og er að það eru svo margir óvissuþættir í málinu sem erfitt er að meta og það verður einfaldlega að bíða niðurstöðu dómstóla.“ Tengdar fréttir Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28. ágúst 2014 09:30 „Ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart“ Lögmaður Íslandsbanka segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki klára málið. 28. ágúst 2014 10:00 Rökrétt niðurstaða að mati Viðskiptaráðs Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir mikilvægt að málinu ljúki hjá íslenskum dómstólum. Bendir á að seinna málið fyrir EFTA-dómstólnum er óafgreitt. 28. ágúst 2014 10:24 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
„Það var sjónarmið ríkisins í þeirri greinargerð sem skilað var að það væri ekki hægt að telja verðtrygginguna fyrirfram ósanngjarnan og ólögmætan skilmála. Að þessu leytinu til kemur niðurstaðan okkur ekki mjög á óvart,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra um ráðgefandi álit EFTA dómstólsins í verðtryggingarmálinu sem birt var í morgun.Dómstóllinn komst í morgun að þeirri niðurstöðu að tilskipun Evrópusambandsins um neytendalán leggi ekki almennt bann við skilmálum um verðtryggingu veðlána í samningum milli veitenda og neytenda. Bjarni tekur fram að íslenska ríkið hafi ekki átt beina aðild að málinu en skilað í því grenargerð og fylgst með framvindu þess. Hann segir þá grundvallarafstöðu að verðtryggingin sé ekki fyrirfram álitin ósanngjarn og ólögmætur samningur ekki hafa komið sér á óvart. „Heldur verður það háð mati sem að innlendir dómstólar þurfa að framkvæma á skilmálum sem eru þarna undir hvort að sú útfærsla á verðtryggingunni sem að notuð er getur talist sanngjörn og réttlæg viðskipti manna í milli.“„Mér finnst hins vegar mikilvægt að taka fram að réttur manna til að láta reyna á skilmála á borð við verðtrygginguna eða aðra skilmála í neytendasamningum er grundvallarréttur og ég geri engar athugasemdir við að menn láti reyna á hann fyrir dómstólum. Það er því ekki ástæða fyrir ríkið að fagna neitt sérstaklega,“ segir Bjarni.Nú hefði það gríðarleg áhrif á ríkissjóð hefði niðurstaðan orðið sú að verðtryggingin sé ólögmæt, er það þá ekki fagnaðarefni að svo sé ekki, að minnsta kosti að svo stöddu?„Við höfum fylgst með þessu máli vegna mikilvægis þess fyrir fjármál ríkisins og stöðugleika. Þýðingin fyrir ríkið væri fyrst og fremst vegna Íbúðalánasjóðs og af þeirri ástæðu hefur málinu verið fylgt eftir af stjórnvöldum. Það verður að segjast alveg eins og er að það eru svo margir óvissuþættir í málinu sem erfitt er að meta og það verður einfaldlega að bíða niðurstöðu dómstóla.“
Tengdar fréttir Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28. ágúst 2014 09:30 „Ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart“ Lögmaður Íslandsbanka segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki klára málið. 28. ágúst 2014 10:00 Rökrétt niðurstaða að mati Viðskiptaráðs Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir mikilvægt að málinu ljúki hjá íslenskum dómstólum. Bendir á að seinna málið fyrir EFTA-dómstólnum er óafgreitt. 28. ágúst 2014 10:24 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Verðtryggingin heldur Íslandsbanki vann fullnaðarsigur í máli gegn Gunnari V. Engilbertssyni fyrir EFTA dómstólnum. 28. ágúst 2014 09:30
„Ekkert í þessu sem kemur sérstaklega á óvart“ Lögmaður Íslandsbanka segir niðurstöðu EFTA dómstólsins ekki klára málið. 28. ágúst 2014 10:00
Rökrétt niðurstaða að mati Viðskiptaráðs Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands segir mikilvægt að málinu ljúki hjá íslenskum dómstólum. Bendir á að seinna málið fyrir EFTA-dómstólnum er óafgreitt. 28. ágúst 2014 10:24