Myndum af bakhlið iPhone 6 mögulega lekið á netið Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2014 15:06 Vísir/AFP Maður sem ber nafnið Sunny Dickson birti í morgun myndir á Twitter sem hann segir vera af bakhlið nýja iPhone 6 símans. Hann hefur áður reynst sannspár um upplýsingar af nýjum vörum Apple og segir þetta vera raunverulegar myndir. Þó sést á myndunum að bakhliðin er nokkuð skemmd. Á vefnum CNet segir að gífurlegur fjöldi orðróma hafi fylgt iPhone sex um langt tímabil, en samkvæmt sögusögnum mun Apple gefa út eina 4,7 tommu útgáfu og 5,5 tommu. Nýjasti orðrómurinn segir til um að Apple muni mögulega kynna símanna á kynningarfundi í september. Mikil leynd hvílir yfir nýjum vörum Apple og sjaldan gefa þeir upplýsingar um tækin fyrr en á stórum kynningarfundum. Þeir hafa aldrei sagt til um hvort myndir séu falsaðar eða ekki og vildu ekki svara CNet varðandi þessar myndir. Því getur alltaf verið að þær séu ekki af bakhlið nýja símans. Myndirnar má sjá hér að neðan:pic.twitter.com/BgC6SGuf36— Sonny Dickson (@SonnyDickson) August 12, 2014 pic.twitter.com/I5MRe0W9XW— Sonny Dickson (@SonnyDickson) August 12, 2014 Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Maður sem ber nafnið Sunny Dickson birti í morgun myndir á Twitter sem hann segir vera af bakhlið nýja iPhone 6 símans. Hann hefur áður reynst sannspár um upplýsingar af nýjum vörum Apple og segir þetta vera raunverulegar myndir. Þó sést á myndunum að bakhliðin er nokkuð skemmd. Á vefnum CNet segir að gífurlegur fjöldi orðróma hafi fylgt iPhone sex um langt tímabil, en samkvæmt sögusögnum mun Apple gefa út eina 4,7 tommu útgáfu og 5,5 tommu. Nýjasti orðrómurinn segir til um að Apple muni mögulega kynna símanna á kynningarfundi í september. Mikil leynd hvílir yfir nýjum vörum Apple og sjaldan gefa þeir upplýsingar um tækin fyrr en á stórum kynningarfundum. Þeir hafa aldrei sagt til um hvort myndir séu falsaðar eða ekki og vildu ekki svara CNet varðandi þessar myndir. Því getur alltaf verið að þær séu ekki af bakhlið nýja símans. Myndirnar má sjá hér að neðan:pic.twitter.com/BgC6SGuf36— Sonny Dickson (@SonnyDickson) August 12, 2014 pic.twitter.com/I5MRe0W9XW— Sonny Dickson (@SonnyDickson) August 12, 2014
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira