Svona á að auglýsa Toyota Hilux Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2014 10:07 Japanskar auglýsingar fyrir heimamarkað hafa stundum þótt nokkuð óvenjulegar og hér eru ruddar nýjar brautir svo ekki sé harðar að kveðið. Toyota fyrirtækið hefur verið þekkt fyrir að starfa í góðu samlyndi við móður náttúru svo það er ef til vill eðlilegt að hin græna náttúra, í þessu tilviki frumskógur, spili stærstan þátt. Hátt adrenalínflæði kemur reyndar mikið við sögu, en það hefur aldrei skaðað er kemur að auglýsingum. Hér er japanskur húmor uppá sitt besta, en hann hefur ekki alltaf átt uppá pallborðið hjá vestrænum þjóðum, en kannski hér. Það er nánast aukaatriði hvað verið er að auglýsa en það er hinn sterkbyggði Toyota Hilux pallbíll. Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent
Japanskar auglýsingar fyrir heimamarkað hafa stundum þótt nokkuð óvenjulegar og hér eru ruddar nýjar brautir svo ekki sé harðar að kveðið. Toyota fyrirtækið hefur verið þekkt fyrir að starfa í góðu samlyndi við móður náttúru svo það er ef til vill eðlilegt að hin græna náttúra, í þessu tilviki frumskógur, spili stærstan þátt. Hátt adrenalínflæði kemur reyndar mikið við sögu, en það hefur aldrei skaðað er kemur að auglýsingum. Hér er japanskur húmor uppá sitt besta, en hann hefur ekki alltaf átt uppá pallborðið hjá vestrænum þjóðum, en kannski hér. Það er nánast aukaatriði hvað verið er að auglýsa en það er hinn sterkbyggði Toyota Hilux pallbíll.
Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent