Nýtt heimsmet í drifti Finnur Thorlacius skrifar 29. júlí 2014 14:31 Reglulega berast nú fréttir af því að nýtt heimsmet hafi verið sett í að drifta bílum, þ.e. að aka þeim á hlið samfellt sem lengsta vegalengd. Núna er metið semsagt komið í 144,1 km og tók það þýska ökumanninn Harald Müller 2 klukkutíma og 25 mínútur að bæta fyrra heimsmetið sem sett var á BMW M5 bíl og var 82,5 kílómetrar. Nýja metið var sett á Toyota GT86 bíl sem er talsvert aflminni bíll en BMW M5. Brautin, ef braut skildi kalla, er aðeins 225 metra langur hringur og er þyrlulendingarpallur. Það þurfti ansi mikið að væta brautina á meðan á mætbætingunni stóð, en annars hefðu dekk GT86 bílsins spænst undan bílnum mjög hratt. Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent
Reglulega berast nú fréttir af því að nýtt heimsmet hafi verið sett í að drifta bílum, þ.e. að aka þeim á hlið samfellt sem lengsta vegalengd. Núna er metið semsagt komið í 144,1 km og tók það þýska ökumanninn Harald Müller 2 klukkutíma og 25 mínútur að bæta fyrra heimsmetið sem sett var á BMW M5 bíl og var 82,5 kílómetrar. Nýja metið var sett á Toyota GT86 bíl sem er talsvert aflminni bíll en BMW M5. Brautin, ef braut skildi kalla, er aðeins 225 metra langur hringur og er þyrlulendingarpallur. Það þurfti ansi mikið að væta brautina á meðan á mætbætingunni stóð, en annars hefðu dekk GT86 bílsins spænst undan bílnum mjög hratt.
Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent