Apple teygir sig á fyrirtækjamarkaðinn með IBM Finnur Thorlacius skrifar 16. júlí 2014 10:32 IBM og Apple í eina sæng. Apple tölvufyrirtækið hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að höfða mikið til viðskiptalífsins heldur hefur það einbeitt sér að almennum neytendum og þjónað þeirra kröfum. Nú bregður svo við að Apple hefur hafið samstarf við IBM um tölvulausnir fyrir viðskiptalífið. Samstarfið felst í því að IBM útvegar nauðsynleg gögn og greiningartæki en Apple sér um viðmót og skilvirkni sem notendur geta skoðað á iPhone símum eða iPad tölvum. Þetta samstarf IBM og Apple hefur fengið nafnið IBM MobileFirst for iOS. Þessa lausn ætlar IBM að bjóða fyrirtækjum um allan heim og selja iPhone og iPad tæki sem part af henni. Markar það ákveðin tímamót að IBM selji vörur frá Apple sem hluta af sínum lausnum. IBM hefur látið þau orð falla að iPhone og iPad séu bestu tækin til þess arna og séu notuð af 98% þeirra fyrirtækja sem fylla Fortune 500 listann yfir stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna og Global 500 listann yfir stærstu fyrirtæki heims. Því sé rakið að bjóða lausnir sem samhæfðar séu þessum tækjum. Þessi lausn færir Apple algerlegan nýjan markað og aukinn kaupendahóp og bæði fyrirtækin munu hafa mikinn hagnað af því. Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent 1,5 milljarða gjaldþrot og Landsbankinn fékk varla krónu Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira
Apple tölvufyrirtækið hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að höfða mikið til viðskiptalífsins heldur hefur það einbeitt sér að almennum neytendum og þjónað þeirra kröfum. Nú bregður svo við að Apple hefur hafið samstarf við IBM um tölvulausnir fyrir viðskiptalífið. Samstarfið felst í því að IBM útvegar nauðsynleg gögn og greiningartæki en Apple sér um viðmót og skilvirkni sem notendur geta skoðað á iPhone símum eða iPad tölvum. Þetta samstarf IBM og Apple hefur fengið nafnið IBM MobileFirst for iOS. Þessa lausn ætlar IBM að bjóða fyrirtækjum um allan heim og selja iPhone og iPad tæki sem part af henni. Markar það ákveðin tímamót að IBM selji vörur frá Apple sem hluta af sínum lausnum. IBM hefur látið þau orð falla að iPhone og iPad séu bestu tækin til þess arna og séu notuð af 98% þeirra fyrirtækja sem fylla Fortune 500 listann yfir stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna og Global 500 listann yfir stærstu fyrirtæki heims. Því sé rakið að bjóða lausnir sem samhæfðar séu þessum tækjum. Þessi lausn færir Apple algerlegan nýjan markað og aukinn kaupendahóp og bæði fyrirtækin munu hafa mikinn hagnað af því.
Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent 1,5 milljarða gjaldþrot og Landsbankinn fékk varla krónu Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira