Fagna vilja ráðherra til að greiða úr viðskiptahindrunum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 3. júlí 2014 15:42 Almar Guðmundsson er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Stjórn Félags atvinnurekenda hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún fagnar yfirlýsingum fjármálaráðherra þess efnis að hann vinni nú að afnámi vörugjalda og einföldun neysluskatta. Markmiðið sé að hverfa frá neyslustýringu. „Vörugjaldakerfið er tímaskekkja og því mikilvægt að breytingar í þessa veru nái hratt fram að ganga. Það er einnig ástæða til að fagna því að iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem fer m.a. með samkeppnis- og neytendamál, vilji greiða úr þeim úrlausnarefnum sem fyrir hendi eru varðandi ýmsar viðskiptahindranir á Íslandi, t.d. varðandi tolla og merkingar á innfluttum vörum frá Bandaríkjunum. Það er hins vegar grundvallaratriði að slíkar breytingar séu almenns eðlis en snúi ekki að fyrirgreiðslu gagnvart einum aðila. Aðeins þannig er um jafnræði á markaði að ræða sem er forsenda heilbrigðrar samkeppni,“ segir í tilkynningunni. Félag atvinnurekenda hefur barist fyrir umbótum á þessi sviði í áratugi, nú síðast undir merkjum Falda aflsins. „Það er staðreynd að dæmin um fáránleika núverandi kerfis eru mýmörg og ekkert annað en köld kveðja til neytenda og þeirra sem vilja öflugt samkeppnisumhverfi í landinu. Aukið verslunarfrelsi er farsælasta efnahagsaðgerðin. Það gilda ekki önnur lögmál á Íslandi en annars staðar. Það þarf að einfalda viðskiptaumhverfi og gjörbylta gjalda- og tollaumhverfi þannig að engir tollar og engin vörugjöld verði að meginreglu. Það er fagnaðarefni að ráðherrar í ríkisstjórn Íslands taki jafn sterkt til orða um þessi mál eins og raun ber vitni. Nú þurfa verkin að tala,“ segir að lokum í tilkynningunni. Tengdar fréttir Tilboð um heilbrigða samkeppni Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3. júlí 2014 06:00 Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. 3. júlí 2014 13:37 Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. 1. júlí 2014 14:06 Fagna grundvallabreytingu stjórnvalda Hagar fagna yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingu á stefnu stjórnvalda í málum sem snúa að viðskiptafrelsi með sjálfsagðar neysluvörur. 2. júlí 2014 23:01 Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 1. júlí 2014 20:00 Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. 3. júlí 2014 07:00 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Stjórn Félags atvinnurekenda hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún fagnar yfirlýsingum fjármálaráðherra þess efnis að hann vinni nú að afnámi vörugjalda og einföldun neysluskatta. Markmiðið sé að hverfa frá neyslustýringu. „Vörugjaldakerfið er tímaskekkja og því mikilvægt að breytingar í þessa veru nái hratt fram að ganga. Það er einnig ástæða til að fagna því að iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem fer m.a. með samkeppnis- og neytendamál, vilji greiða úr þeim úrlausnarefnum sem fyrir hendi eru varðandi ýmsar viðskiptahindranir á Íslandi, t.d. varðandi tolla og merkingar á innfluttum vörum frá Bandaríkjunum. Það er hins vegar grundvallaratriði að slíkar breytingar séu almenns eðlis en snúi ekki að fyrirgreiðslu gagnvart einum aðila. Aðeins þannig er um jafnræði á markaði að ræða sem er forsenda heilbrigðrar samkeppni,“ segir í tilkynningunni. Félag atvinnurekenda hefur barist fyrir umbótum á þessi sviði í áratugi, nú síðast undir merkjum Falda aflsins. „Það er staðreynd að dæmin um fáránleika núverandi kerfis eru mýmörg og ekkert annað en köld kveðja til neytenda og þeirra sem vilja öflugt samkeppnisumhverfi í landinu. Aukið verslunarfrelsi er farsælasta efnahagsaðgerðin. Það gilda ekki önnur lögmál á Íslandi en annars staðar. Það þarf að einfalda viðskiptaumhverfi og gjörbylta gjalda- og tollaumhverfi þannig að engir tollar og engin vörugjöld verði að meginreglu. Það er fagnaðarefni að ráðherrar í ríkisstjórn Íslands taki jafn sterkt til orða um þessi mál eins og raun ber vitni. Nú þurfa verkin að tala,“ segir að lokum í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Tilboð um heilbrigða samkeppni Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3. júlí 2014 06:00 Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. 3. júlí 2014 13:37 Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. 1. júlí 2014 14:06 Fagna grundvallabreytingu stjórnvalda Hagar fagna yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingu á stefnu stjórnvalda í málum sem snúa að viðskiptafrelsi með sjálfsagðar neysluvörur. 2. júlí 2014 23:01 Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 1. júlí 2014 20:00 Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. 3. júlí 2014 07:00 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Tilboð um heilbrigða samkeppni Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3. júlí 2014 06:00
Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. 3. júlí 2014 13:37
Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. 1. júlí 2014 14:06
Fagna grundvallabreytingu stjórnvalda Hagar fagna yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingu á stefnu stjórnvalda í málum sem snúa að viðskiptafrelsi með sjálfsagðar neysluvörur. 2. júlí 2014 23:01
Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 1. júlí 2014 20:00
Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. 3. júlí 2014 07:00