Landsliðið náði ekki í A-riðil Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júlí 2014 18:06 Gísli Sveinbergsson lék vel í dag. Mynd/GSImyndir.net Íslenska áhugamannalandsliðið í golfi hafnaði í fimmtánda sæti á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Finnlandi í gær. Kylfingarnir sex léku á samtals 32 höggum yfir pari vallarins á fyrstu tveimur keppnisdögunum en þá var keppt í höggleik. Nú tekur við holukeppni en Ísland hefði þurft að vera meðal átta efstu þjóðanna sem komast í A-riðil og keppa um titilinn. Landsliðið spilaði þó betur í dag en í gær og voru kylfingarnir sex á samtals sextán höggum yfir pari. Liðið var aðeins einu höggi á eftir Austurríki sem var í næsta sæti fyrir ofan.Gísli Sveinbergsson, sautján ára kylfingur úr Keili, lék best í dag - á 70 höggum eða einu undir pari vallarins. Bjarki Pétursson, GB, var á pari og bætti sig um tíu högg frá því í gær. Ísland mætir Danmörku í fyrstu umferð holukeppninnar á morgun en Danir höfnuðu í tíunda sæti á samtals tveimur undir pari. Þrettán efstu þjóðirnar fá sjálfkrafa keppnisrétt á næsta Evrópumeistaramóti. Golf Tengdar fréttir Karlalandsliðið fór illa af stað Ísland er í næstneðsta sæti á EM í Finnlandi. 8. júlí 2014 18:39 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslenska áhugamannalandsliðið í golfi hafnaði í fimmtánda sæti á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Finnlandi í gær. Kylfingarnir sex léku á samtals 32 höggum yfir pari vallarins á fyrstu tveimur keppnisdögunum en þá var keppt í höggleik. Nú tekur við holukeppni en Ísland hefði þurft að vera meðal átta efstu þjóðanna sem komast í A-riðil og keppa um titilinn. Landsliðið spilaði þó betur í dag en í gær og voru kylfingarnir sex á samtals sextán höggum yfir pari. Liðið var aðeins einu höggi á eftir Austurríki sem var í næsta sæti fyrir ofan.Gísli Sveinbergsson, sautján ára kylfingur úr Keili, lék best í dag - á 70 höggum eða einu undir pari vallarins. Bjarki Pétursson, GB, var á pari og bætti sig um tíu högg frá því í gær. Ísland mætir Danmörku í fyrstu umferð holukeppninnar á morgun en Danir höfnuðu í tíunda sæti á samtals tveimur undir pari. Þrettán efstu þjóðirnar fá sjálfkrafa keppnisrétt á næsta Evrópumeistaramóti.
Golf Tengdar fréttir Karlalandsliðið fór illa af stað Ísland er í næstneðsta sæti á EM í Finnlandi. 8. júlí 2014 18:39 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira