Engin olía í nyrstu holu norðurslóða Kristján Már Unnarsson skrifar 25. júní 2014 17:30 Skip Greenpeace við borpallinn í Barentshafi í síðasta mánuði. Mynd/Greenpeace. Borpallur Statoil, sem liðsmenn Greenpeace hlekkjuðu sig við í Barentshafi í síðasta mánuði, fann enga olíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Olíustofnun Noregs. Þetta var nyrsti brunnur sem boraður hefur verið til þessa á heimskautasvæðum, um 350 kílómetra norðan við Hammerfest. Hafdýpið var 443 metrar og fór borinn 1.050 metra niður í hafsbotninn. Holan reyndist þurr. Borpallurinn Transocean Spitsbergen hefur nú yfirgefið svæðið og holunni verið lokað varanlega. Pallurinn fór þó ekki langt því hann er þegar búinn að koma sér fyrir á nýjum borstað. Framundan er að bora tvo aðra brunna á sömu slóðum austur af Bjarnarey. Það er því ekki útséð hvort nyrstu olíulindir jarðar finnist í sumar. Greenpeace hefur ítrekað mótmæli sín gegn olíuborunum á norðurslóðum. Ekki er þó vitað til þess að samtökin sendi aftur skip á svæðið. Aðgerðum þeirra í síðasta mánuði lauk með því að norska lögreglan handtók Grænfriðungana og norskt varðskip dró skip þeirra burt frá borpallinum. Tengdar fréttir Norska strandgæslan tók skip Greenpeace Varðskip norsku strandgæslunnar dró í nótt skip Greenpeace, Esperanza, burt af fyrirhuguðum borstað Statoil í Barentshafi. 31. maí 2014 13:00 Lögregla handtók Grænfriðungana Norska lögreglan fór í nótt um borð í borpallinn Transocean Spitsbergen í Barentshafi og batt enda á mótmæli Greenpeace. 29. maí 2014 14:15 Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. 27. maí 2014 11:00 Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Borpallur Statoil, sem liðsmenn Greenpeace hlekkjuðu sig við í Barentshafi í síðasta mánuði, fann enga olíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Olíustofnun Noregs. Þetta var nyrsti brunnur sem boraður hefur verið til þessa á heimskautasvæðum, um 350 kílómetra norðan við Hammerfest. Hafdýpið var 443 metrar og fór borinn 1.050 metra niður í hafsbotninn. Holan reyndist þurr. Borpallurinn Transocean Spitsbergen hefur nú yfirgefið svæðið og holunni verið lokað varanlega. Pallurinn fór þó ekki langt því hann er þegar búinn að koma sér fyrir á nýjum borstað. Framundan er að bora tvo aðra brunna á sömu slóðum austur af Bjarnarey. Það er því ekki útséð hvort nyrstu olíulindir jarðar finnist í sumar. Greenpeace hefur ítrekað mótmæli sín gegn olíuborunum á norðurslóðum. Ekki er þó vitað til þess að samtökin sendi aftur skip á svæðið. Aðgerðum þeirra í síðasta mánuði lauk með því að norska lögreglan handtók Grænfriðungana og norskt varðskip dró skip þeirra burt frá borpallinum.
Tengdar fréttir Norska strandgæslan tók skip Greenpeace Varðskip norsku strandgæslunnar dró í nótt skip Greenpeace, Esperanza, burt af fyrirhuguðum borstað Statoil í Barentshafi. 31. maí 2014 13:00 Lögregla handtók Grænfriðungana Norska lögreglan fór í nótt um borð í borpallinn Transocean Spitsbergen í Barentshafi og batt enda á mótmæli Greenpeace. 29. maí 2014 14:15 Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. 27. maí 2014 11:00 Mest lesið „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Norska strandgæslan tók skip Greenpeace Varðskip norsku strandgæslunnar dró í nótt skip Greenpeace, Esperanza, burt af fyrirhuguðum borstað Statoil í Barentshafi. 31. maí 2014 13:00
Lögregla handtók Grænfriðungana Norska lögreglan fór í nótt um borð í borpallinn Transocean Spitsbergen í Barentshafi og batt enda á mótmæli Greenpeace. 29. maí 2014 14:15
Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. 27. maí 2014 11:00