Svona á að taka beygju Finnur Thorlacius skrifar 16. júní 2014 13:30 Hver þarf nema tvö hjól ef ökuhæfnin leyfir það? Það á að minnsta kosti við rallökumanninn Óscar Barroso er hann keppti í spænsku rallökukeppninni Ralley de Ourense í Galisíu á Spáni um helgina. Kannski voru það takmarkaðar upplýsingar frá aðstoðarökumanni hans, David Míguez, sem gerði það að verkum að hann fór svona hratt í þessa beygju, en þá hefði hann heldur aldrei tekið hana svona fallega. Eitthvað hafa þó hjörtu beggja slegið hraðar eftir þessu frábæru tilþrif. Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent
Hver þarf nema tvö hjól ef ökuhæfnin leyfir það? Það á að minnsta kosti við rallökumanninn Óscar Barroso er hann keppti í spænsku rallökukeppninni Ralley de Ourense í Galisíu á Spáni um helgina. Kannski voru það takmarkaðar upplýsingar frá aðstoðarökumanni hans, David Míguez, sem gerði það að verkum að hann fór svona hratt í þessa beygju, en þá hefði hann heldur aldrei tekið hana svona fallega. Eitthvað hafa þó hjörtu beggja slegið hraðar eftir þessu frábæru tilþrif.
Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent