Viltu fá okkur til starfa? Ólafur Adolfsson skrifar 30. maí 2014 11:34 Við erum hópurinn sem er sprottinn fram snemma á þessu ári, skipaður kröftugum og metnaðargjörnum einstaklingum sem eiga það sammerkt að hafa brennandi áhuga á að gera bænum okkar vel. Við skipulögðum okkur og skipuðum okkur í sveit til að nýta sem best styrkleika okkar, tryggja fjölbreytileika og búa til sterka liðsheild sem næði athygli þinni og áhuga. Við erum hópurinn sem bauð þér til þátttöku í málefnastarfi okkar í mars og apríl og kallaði eftir sjónarmiðum þínum á því hvar kröftum okkar væri best varið næstu fjögur árin. Þessar áherslur höfum við síðan meitlað inn í stefnuskrá sem þú hefur nú fengið í hendur og lýsir vel þeim áherslum sem við viljum hafa að leiðarljósi í vinnu okkar. Við höfum háð málefnalega kosningabaráttu með það að leiðarljósi að við bjóðum okkur fram til þjónustu við þig og aðra bæjarbúa. Við höfum vonandi hitt á þig í vinnustaðaheimsóknum okkar, á kosningaskriftstofunni á Skólabrautinni, nú eða bara á förnum vegi til að fræða þig um hvað við höfum fram að færa og hlusta á þín sjónarmið. Við erum hópurinn sem hefur þá eindregnu skoðun að bæjarfélagið okkar eigi að einbeita sér að lögbundnum verkefnum sínum og gera það vel með hagsýni og ráðdeild að leiðarljósi. Nú styttist í að þú bæjarbúi góður veljir þér fulltrúa til starfa fyrir þig næstu fjögur árin og það er ekki amalegt að hafa allt þetta góða mannval úr öllum flokkum til að velja úr. Við vonumst til þess að vera hópurinn sem þú treystir best til að gera vel fyrir Akranes á næstu fjórum árum. Við erum Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi og við viljum gera betur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Við erum hópurinn sem er sprottinn fram snemma á þessu ári, skipaður kröftugum og metnaðargjörnum einstaklingum sem eiga það sammerkt að hafa brennandi áhuga á að gera bænum okkar vel. Við skipulögðum okkur og skipuðum okkur í sveit til að nýta sem best styrkleika okkar, tryggja fjölbreytileika og búa til sterka liðsheild sem næði athygli þinni og áhuga. Við erum hópurinn sem bauð þér til þátttöku í málefnastarfi okkar í mars og apríl og kallaði eftir sjónarmiðum þínum á því hvar kröftum okkar væri best varið næstu fjögur árin. Þessar áherslur höfum við síðan meitlað inn í stefnuskrá sem þú hefur nú fengið í hendur og lýsir vel þeim áherslum sem við viljum hafa að leiðarljósi í vinnu okkar. Við höfum háð málefnalega kosningabaráttu með það að leiðarljósi að við bjóðum okkur fram til þjónustu við þig og aðra bæjarbúa. Við höfum vonandi hitt á þig í vinnustaðaheimsóknum okkar, á kosningaskriftstofunni á Skólabrautinni, nú eða bara á förnum vegi til að fræða þig um hvað við höfum fram að færa og hlusta á þín sjónarmið. Við erum hópurinn sem hefur þá eindregnu skoðun að bæjarfélagið okkar eigi að einbeita sér að lögbundnum verkefnum sínum og gera það vel með hagsýni og ráðdeild að leiðarljósi. Nú styttist í að þú bæjarbúi góður veljir þér fulltrúa til starfa fyrir þig næstu fjögur árin og það er ekki amalegt að hafa allt þetta góða mannval úr öllum flokkum til að velja úr. Við vonumst til þess að vera hópurinn sem þú treystir best til að gera vel fyrir Akranes á næstu fjórum árum. Við erum Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi og við viljum gera betur.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar