Samráð og dreifing valds Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir og Svanberg J. Eyþórsson og Anna Lára Steindal skrifa 25. maí 2014 15:24 Við viljum að stjórnmál snúist meira um þjónustu við fólk en minna um stjórnun, valdabaráttu og flokkadrætti. Við teljum að þeir sem fólk velur í kosningum til að fara með vald fyrir sig eigi að hlusta meira á skoðanir fólks, vilja og þarfir en reyna minna að sannfæra það um að flokkur þeirra hafi ávallt rétt fyrir sér en allir aðrir rangt. Okkur finnst mikilvægt að stjórnmálamenn geri sér grein fyrir að mjög margt fólk hefur lítinn eða engan áhuga á stjórnmálaflokkum en hefur mikinn vilja og fullan rétt til að taka þátt í að móta samfélagið. Við teljum að samráð sé rétta leiðin við að taka góðar ákvarðanir og að það sé merki um styrkleika í stjórnmálum að beita þeirri aðferð en það sé vond aðferð og veikleikamerki að beita pólitísku valdi til að ná öllu sínu fram og virða skoðanir annarra lítils. Við teljum að stjórnmálamenn eigi að beita valdi sínu af auðmýkt. Við teljum að meirihlutinn eigi að sýna minnihlutahópum virðingu, hlusta á skoðanir þeirra og taka tillit til hagsmuna þeirra. Okkur finnst mikilvægt að stjórnmálamenn geri sér grein fyrir að mjög margt fólk hefur lítinn eða engan áhuga á stjórnmálaflokkum en hefur mikinn vilja og fullan rétt til að taka þátt í að móta samfélagið. Okkur finnst bráðnauðsynlegt að það fólk fái tækifæri til að hafa áhrif og nýta áhuga sinn og hæfileika í þágu samfélagsins, án þess að þurfa að játast einhverjum stjórnmálaflokki og viljum að samfélagið njóti þessara hæfileika. Við viljum því að þess sé vel gætt þegar valið er fólk til að vinna ópólitísk verkefni í þágu samfélagsins, svo sem fulltrúa í ýmsa starfshópa og nefndir eða til setu í stjórnum fyrirtækja og félaga fyrir hönd sveitarfélags, sé mest áhersla lögð á að finna einstaklinga sem búa yfir mikilli og viðeigandi þekkingu og hæfni á þeim málum sem þar eru til meðferðar og til að gæta hagsmuna alls samfélagsins en minna lagt upp úr þátttöku þeirra í starfi stjórnmálaflokka. Við viljum ástunda stjórnmál sem einkennast af samráði og valddreifingu. Þess vegna bjóðum við fram þjónustu okkar og þess vegna bjóðum við okkur fram fyrir Bjarta framtíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Sjá meira
Við viljum að stjórnmál snúist meira um þjónustu við fólk en minna um stjórnun, valdabaráttu og flokkadrætti. Við teljum að þeir sem fólk velur í kosningum til að fara með vald fyrir sig eigi að hlusta meira á skoðanir fólks, vilja og þarfir en reyna minna að sannfæra það um að flokkur þeirra hafi ávallt rétt fyrir sér en allir aðrir rangt. Okkur finnst mikilvægt að stjórnmálamenn geri sér grein fyrir að mjög margt fólk hefur lítinn eða engan áhuga á stjórnmálaflokkum en hefur mikinn vilja og fullan rétt til að taka þátt í að móta samfélagið. Við teljum að samráð sé rétta leiðin við að taka góðar ákvarðanir og að það sé merki um styrkleika í stjórnmálum að beita þeirri aðferð en það sé vond aðferð og veikleikamerki að beita pólitísku valdi til að ná öllu sínu fram og virða skoðanir annarra lítils. Við teljum að stjórnmálamenn eigi að beita valdi sínu af auðmýkt. Við teljum að meirihlutinn eigi að sýna minnihlutahópum virðingu, hlusta á skoðanir þeirra og taka tillit til hagsmuna þeirra. Okkur finnst mikilvægt að stjórnmálamenn geri sér grein fyrir að mjög margt fólk hefur lítinn eða engan áhuga á stjórnmálaflokkum en hefur mikinn vilja og fullan rétt til að taka þátt í að móta samfélagið. Okkur finnst bráðnauðsynlegt að það fólk fái tækifæri til að hafa áhrif og nýta áhuga sinn og hæfileika í þágu samfélagsins, án þess að þurfa að játast einhverjum stjórnmálaflokki og viljum að samfélagið njóti þessara hæfileika. Við viljum því að þess sé vel gætt þegar valið er fólk til að vinna ópólitísk verkefni í þágu samfélagsins, svo sem fulltrúa í ýmsa starfshópa og nefndir eða til setu í stjórnum fyrirtækja og félaga fyrir hönd sveitarfélags, sé mest áhersla lögð á að finna einstaklinga sem búa yfir mikilli og viðeigandi þekkingu og hæfni á þeim málum sem þar eru til meðferðar og til að gæta hagsmuna alls samfélagsins en minna lagt upp úr þátttöku þeirra í starfi stjórnmálaflokka. Við viljum ástunda stjórnmál sem einkennast af samráði og valddreifingu. Þess vegna bjóðum við fram þjónustu okkar og þess vegna bjóðum við okkur fram fyrir Bjarta framtíð.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar