Forstjóri Facebook dreginn fyrir dóm í Íran Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. maí 2014 12:49 Mark Zuckerberg hefur tilefni til að vera hugsi þessa dagana. VISIR/AFP Dómari í Íran hefur gert Mark Zuckerberg, stofnanda og aðaleiganda Facebook, að mæta fyrir dóm í suðurhluta landsins. Er honum ætlað að svara ásökunum þess efnis að forrit fyrirtækisins, Instagram og Whatsapp, brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Talið er að dómarinn í málinu farið fram á að lokað verði fyrir aðgang að forritunum tveimur í landinu meðan aðalmeðferðin málsins stendur yfir. Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Talið er ólíklegt að hinn bandaríski Zuckerberg láti sjá sig í íranska dómsalnum enda er enginn framsalssamningur milli ríkjanna tveggja. Vefur Facebook er nú þegar bannaður í landinu ásamt öðrum samskiptamiðlum eins og Twitter og Youtube. Þrátt fyrir það eru stjórnmálaleiðtogar í landinu, eins og utanríkisráðherra Mohammad Jvad Zarif, virkir á Twitter. Írönsk ungmenni eiga þó ekki í tiltölulega miklum vandræðum með að komast fram hjá tæknitakmörkunum stjórnvalda. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dómari í Íran hefur gert Mark Zuckerberg, stofnanda og aðaleiganda Facebook, að mæta fyrir dóm í suðurhluta landsins. Er honum ætlað að svara ásökunum þess efnis að forrit fyrirtækisins, Instagram og Whatsapp, brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Talið er að dómarinn í málinu farið fram á að lokað verði fyrir aðgang að forritunum tveimur í landinu meðan aðalmeðferðin málsins stendur yfir. Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Talið er ólíklegt að hinn bandaríski Zuckerberg láti sjá sig í íranska dómsalnum enda er enginn framsalssamningur milli ríkjanna tveggja. Vefur Facebook er nú þegar bannaður í landinu ásamt öðrum samskiptamiðlum eins og Twitter og Youtube. Þrátt fyrir það eru stjórnmálaleiðtogar í landinu, eins og utanríkisráðherra Mohammad Jvad Zarif, virkir á Twitter. Írönsk ungmenni eiga þó ekki í tiltölulega miklum vandræðum með að komast fram hjá tæknitakmörkunum stjórnvalda.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira