Spieth hefur leikið gallalaust golf á TPC Sawgrass 10. maí 2014 12:18 Spieth hefur verið frábær á Players hingað til. AP/Getty Jordan Spieth hefur vakið mikla athygli fyrir þroskaða frammistöðu sína á Players meistaramótinu en þessi tvítugi strákur er í öðru sæti þegar að mótið er hálfnað á 11 höggum undir pari, einu á eftir Þjóðverjanum Martin Kaymer. Spieth hefur ekki fengið einn einasta skolla á TPC Sawgrass vellinum hingað til og alls eru 52 holur síðan að hann fékk síðast skolla í móti á PGA-mótaröðinni. Hann skaust fyrst upp á stjörnuhimininn síðasta sumar þegar að hann sigraði á John Deere Classic, aðeins 19 ára gamall. Þá var hann í hörkubaráttu um sigurinn á Masters fyrir stuttu síðan og endaði að lokum í öðru sæti. „Ég veit að það á eftir að vera erfitt að halda áfram að spila þennan erfiða golfvöll án þess að fá skolla, sérstaklega eftir því sem líður á mótið og pressan eykst,“ sagði Spieth við fréttamenn eftir hringinn í gær. „Þegar að skollarnir koma þá er bara að reyna að koma til baka með fugli og halda einbeitingunni, hringirnir um helgina eiga eftir að verða mjög spennandi.“ Sýnt verður beint frá þriðja hring á Players á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld. Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jordan Spieth hefur vakið mikla athygli fyrir þroskaða frammistöðu sína á Players meistaramótinu en þessi tvítugi strákur er í öðru sæti þegar að mótið er hálfnað á 11 höggum undir pari, einu á eftir Þjóðverjanum Martin Kaymer. Spieth hefur ekki fengið einn einasta skolla á TPC Sawgrass vellinum hingað til og alls eru 52 holur síðan að hann fékk síðast skolla í móti á PGA-mótaröðinni. Hann skaust fyrst upp á stjörnuhimininn síðasta sumar þegar að hann sigraði á John Deere Classic, aðeins 19 ára gamall. Þá var hann í hörkubaráttu um sigurinn á Masters fyrir stuttu síðan og endaði að lokum í öðru sæti. „Ég veit að það á eftir að vera erfitt að halda áfram að spila þennan erfiða golfvöll án þess að fá skolla, sérstaklega eftir því sem líður á mótið og pressan eykst,“ sagði Spieth við fréttamenn eftir hringinn í gær. „Þegar að skollarnir koma þá er bara að reyna að koma til baka með fugli og halda einbeitingunni, hringirnir um helgina eiga eftir að verða mjög spennandi.“ Sýnt verður beint frá þriðja hring á Players á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld.
Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira