Kröftug mótmæli Þorleifs á hækjunum | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. mars 2014 13:00 Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leik liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn á sunnudagskvöld. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi átti Þorleifur sitt hvað ósagt við Björgvin Rúnarsson, einn þriggja dómara leiksins, sem gaf fyrirliðanum brottrekstrarvillu. Þorleifur var þá kominn úr Grindavíkurbúningnum þar sem hann hafði farið meiddur af velli í fyrsta leikhluta. Óttast er að hann hafi slitið krossband í hné en nánast öruggt er að hann spili ekkert meira á tímabilinu.Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, vandaði dómaratríóinu ekki kveðjurnar eftir leikinn í samtali við Vísi. „Þetta var bara hálfgerður skrípaleikur hjá þeim, endalausar villur og mér fannst þetta bara detta út í vitleysu. Mér sýndist Þórsararnir ekki heldur vera sáttir við þá. En staðan er bara 1-1 í þessu einvígi þó það hafi mikið gengið á. Nú þurfum við bara að huga að næsta leik á fimmtudaginn." bætti Sverrir við að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23. mars 2014 22:15 Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. 24. mars 2014 22:43 Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 24. mars 2014 12:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23. mars 2014 18:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leik liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn á sunnudagskvöld. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi átti Þorleifur sitt hvað ósagt við Björgvin Rúnarsson, einn þriggja dómara leiksins, sem gaf fyrirliðanum brottrekstrarvillu. Þorleifur var þá kominn úr Grindavíkurbúningnum þar sem hann hafði farið meiddur af velli í fyrsta leikhluta. Óttast er að hann hafi slitið krossband í hné en nánast öruggt er að hann spili ekkert meira á tímabilinu.Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, vandaði dómaratríóinu ekki kveðjurnar eftir leikinn í samtali við Vísi. „Þetta var bara hálfgerður skrípaleikur hjá þeim, endalausar villur og mér fannst þetta bara detta út í vitleysu. Mér sýndist Þórsararnir ekki heldur vera sáttir við þá. En staðan er bara 1-1 í þessu einvígi þó það hafi mikið gengið á. Nú þurfum við bara að huga að næsta leik á fimmtudaginn." bætti Sverrir við að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23. mars 2014 22:15 Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. 24. mars 2014 22:43 Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 24. mars 2014 12:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23. mars 2014 18:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23. mars 2014 22:15
Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. 24. mars 2014 22:43
Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. 24. mars 2014 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23. mars 2014 18:30