Er gott að bankar búi til peninga? Þorbjörn Þórðarson skrifar 27. mars 2014 18:30 Frosti Sigurjónsson stýrir starfshópi forsætisráðherra um valkosti við brotaforðakerfi. Forsætisráðherra hefur falið þingmanni og tveimur hagfræðingum að meta hvort tilefni sé til umbóta á hinu svokallað brotaforðakerfi á fjármálamarkaðnum og koma með tillögur til að styrkja umgjörð undir íslensku krónuna.Bank of England: Viðskiptabankar búa til peningaÖll vestræn lönd sem búa við markaðshagkerfi styðjast við svokallað brotaforðakerfi (e. fractional reserve banking) í peningamálum. Kenningin um að bankarnir búi til ígildi peninga með innistæðum er ekki einhver villt jaðarhugmynd sem er ný af nálinni. Ekki risminni stofnun en Seðlabanki Englands, Bank of England, birti nýverið umfjöllun um þetta á vef sínum en þar segir í lauslegri þýðingu: „Hvaðan koma peningarnir? Í nútíma hagkerfi er stærstur hluti fjár í formi bankainnstæðna. En hvernig þessar bankainnstæður verða til er oft undirorpið misskilningi. Aðal aðferðin er í gegnum lánveitingar viðskiptabanka. Í hvert skipti sem banki veitir lán býr hann til innistæðu í banka lántakandans og skapar þannig nýtt fé.“ Hér má nálgast ítarefni frá Englandsbanka. Eftir alþjóðlega fjármálahrunið 2008 hefur skapast umræða um hvernig bregðast megi við göllum á þessu brotaforðakerfi. Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, stýrir nýjum starfshópi forsætisráðherra sem á að skoða valkosti við kerfið og koma með tillögur til úrbóta. Í skipunarbréfi starfshópsins kemur fram að verkefni hans verði að „meta hvort tilefni sé til umbóta á brotaforðakerfinu hér á landi og gera grein fyrir helstu valkostum. Koma með tillögur um bætta umgjörð undir krónuna „Það hefur verið vandamál bæði í tengslum við það hvað peningamagnið hefur verið sveiflukennt, hvað skuldabyrði í heiminum hefur verið vaxandi og það sem fólk er að verða meðvitaðra um; að bankar geta búið til peninga. Það þarf að velta upp þeirri spurningu hvort það sé gott. Er til eitthvað betra fyrirkomulag? Það er hlutverk þessa starfshóps að skila skýrslu um þetta,“ segir Frosti. Með Frosta í nefndinni eru hagfræðingarnir Þorbjörn Atli Sveinsson og Kristrún Mjöll Frostadóttir. Frosti segir að hlutverk nefndarinnar verði í raun að koma með tillögur um bætta umgjörð undir krónuna. „Það verður gert yfirlit yfir þær hugmyndir sem eru efstar á baugi til úrbóta á peningakerfum í heiminum. Ef við tækjum slíkar hugmyndir til skoðunar hérna á Íslandi þá myndi það vera til þess að skapa traustari umgjörð um það hvernig magni krónunnar er stýrt. Það hafa verið, við fyrstu sýn, mikil vanhöld á því,“ segir Frosti. Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Forsætisráðherra hefur falið þingmanni og tveimur hagfræðingum að meta hvort tilefni sé til umbóta á hinu svokallað brotaforðakerfi á fjármálamarkaðnum og koma með tillögur til að styrkja umgjörð undir íslensku krónuna.Bank of England: Viðskiptabankar búa til peningaÖll vestræn lönd sem búa við markaðshagkerfi styðjast við svokallað brotaforðakerfi (e. fractional reserve banking) í peningamálum. Kenningin um að bankarnir búi til ígildi peninga með innistæðum er ekki einhver villt jaðarhugmynd sem er ný af nálinni. Ekki risminni stofnun en Seðlabanki Englands, Bank of England, birti nýverið umfjöllun um þetta á vef sínum en þar segir í lauslegri þýðingu: „Hvaðan koma peningarnir? Í nútíma hagkerfi er stærstur hluti fjár í formi bankainnstæðna. En hvernig þessar bankainnstæður verða til er oft undirorpið misskilningi. Aðal aðferðin er í gegnum lánveitingar viðskiptabanka. Í hvert skipti sem banki veitir lán býr hann til innistæðu í banka lántakandans og skapar þannig nýtt fé.“ Hér má nálgast ítarefni frá Englandsbanka. Eftir alþjóðlega fjármálahrunið 2008 hefur skapast umræða um hvernig bregðast megi við göllum á þessu brotaforðakerfi. Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, stýrir nýjum starfshópi forsætisráðherra sem á að skoða valkosti við kerfið og koma með tillögur til úrbóta. Í skipunarbréfi starfshópsins kemur fram að verkefni hans verði að „meta hvort tilefni sé til umbóta á brotaforðakerfinu hér á landi og gera grein fyrir helstu valkostum. Koma með tillögur um bætta umgjörð undir krónuna „Það hefur verið vandamál bæði í tengslum við það hvað peningamagnið hefur verið sveiflukennt, hvað skuldabyrði í heiminum hefur verið vaxandi og það sem fólk er að verða meðvitaðra um; að bankar geta búið til peninga. Það þarf að velta upp þeirri spurningu hvort það sé gott. Er til eitthvað betra fyrirkomulag? Það er hlutverk þessa starfshóps að skila skýrslu um þetta,“ segir Frosti. Með Frosta í nefndinni eru hagfræðingarnir Þorbjörn Atli Sveinsson og Kristrún Mjöll Frostadóttir. Frosti segir að hlutverk nefndarinnar verði í raun að koma með tillögur um bætta umgjörð undir krónuna. „Það verður gert yfirlit yfir þær hugmyndir sem eru efstar á baugi til úrbóta á peningakerfum í heiminum. Ef við tækjum slíkar hugmyndir til skoðunar hérna á Íslandi þá myndi það vera til þess að skapa traustari umgjörð um það hvernig magni krónunnar er stýrt. Það hafa verið, við fyrstu sýn, mikil vanhöld á því,“ segir Frosti.
Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira