Garrigus leiðir á Copperhead eftir tvo hringi 15. mars 2014 12:06 Robert Garrigus hefur verið í stuði á Valspar-meistaramótinu hingað til. AP/Vísir Bandaríkjamaðurinn Robert Garrigus leiðir Valspar-meistaramótið þegar að það er hálfnað en hann hefur leikið hringina tvo á hinum krefjandi Copperhead velli á sjö höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan næsta manni sem er Kevin Na á fjórum höggum undir. Það eru þó nokkur stór nöfn frá Evrópu ofarlega í baráttunni en þar má helst nefna Justin Rose og Matteo Manassero sem eru jafnir í þriðja sæti á þremur höggum undir pari ásamt Bandaríkjamönnunum Matt Every og Pat Perez.Eins og áður segir er Copperhead völlurinn í Flórída mjög erfiður en enginn fékk að finna fyrir því jafn grimmilega og hinn litríki John Daly. Daly sem hefur unnið tvö risamót á ferlinum lék annan hringinn á 90 höggum sem er versta skor á PGA-mótröðinni í rúma tvo áratugi. Það sem gerði útslagið fyrir Daly var 16.holan en þar setti hann þrjá bolta í vatnstorfæru af teig og að lokum kláraði hann holuna á 12 höggum eða átta yfir pari. Þriðji hringur fer fram í kvöld en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 17:00. Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Robert Garrigus leiðir Valspar-meistaramótið þegar að það er hálfnað en hann hefur leikið hringina tvo á hinum krefjandi Copperhead velli á sjö höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan næsta manni sem er Kevin Na á fjórum höggum undir. Það eru þó nokkur stór nöfn frá Evrópu ofarlega í baráttunni en þar má helst nefna Justin Rose og Matteo Manassero sem eru jafnir í þriðja sæti á þremur höggum undir pari ásamt Bandaríkjamönnunum Matt Every og Pat Perez.Eins og áður segir er Copperhead völlurinn í Flórída mjög erfiður en enginn fékk að finna fyrir því jafn grimmilega og hinn litríki John Daly. Daly sem hefur unnið tvö risamót á ferlinum lék annan hringinn á 90 höggum sem er versta skor á PGA-mótröðinni í rúma tvo áratugi. Það sem gerði útslagið fyrir Daly var 16.holan en þar setti hann þrjá bolta í vatnstorfæru af teig og að lokum kláraði hann holuna á 12 höggum eða átta yfir pari. Þriðji hringur fer fram í kvöld en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 17:00.
Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira