Óvenjulegur vatnstjakkur Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2014 09:47 Eigandi þessa Toyota Corolla bíls hafði enga sérstaka þörf á að lyfta honum upp að aftan en fékk lítið um það ráðið. Hann var að aka í rólegheitum um götur San Diego borgar í Kaliforníu þegar Chevrolet Suburban jeppi skaut honum uppá gangstétt og á brunahana. Við það brotnaði haninn og vatn streymdi af miklu afli úr honum og upp undir bílinn. Af svo miklu afli streymir vatnið að það heldur honum hátt uppi að aftan. Úr verður ansi skondin sjón sem sjá má hér í stuttu myndskeiði. Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent
Eigandi þessa Toyota Corolla bíls hafði enga sérstaka þörf á að lyfta honum upp að aftan en fékk lítið um það ráðið. Hann var að aka í rólegheitum um götur San Diego borgar í Kaliforníu þegar Chevrolet Suburban jeppi skaut honum uppá gangstétt og á brunahana. Við það brotnaði haninn og vatn streymdi af miklu afli úr honum og upp undir bílinn. Af svo miklu afli streymir vatnið að það heldur honum hátt uppi að aftan. Úr verður ansi skondin sjón sem sjá má hér í stuttu myndskeiði.
Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent