Rory McIlroy í forystu eftir tvo hringi á Honda Classic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2014 11:15 Rory McIlroy. Vísir/Getty Norður-Írinn Rory McIlroy spilaði vel á öðrum hringnum á Honda Classic golfmótinu á Flórída og er með eins höggs forskot eftir 36 holur. McIlroy hefur verið í milli lægð síðustu mánuði en þetta er í fyrsta sinn í átján mánuði þar sem hann í forystu á golfmóti eftir 36 af 72 holum. Rory McIlroy lék annan hringinn á fjórum höggum undir pari og er þar með á ellefu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Hann hefur tveggja högga forskot á Brendon de Jonge. McIlroy fékk reyndar tvo skolla snemma á hringnum en lét það ekki á sig fá og svaraði því með því að ná sex fuglum á tíu holum. Tiger Woods rétt náði hinsvegar að komast í gegnum niðurskurðinn en Tiger er 66. sæti og var aðeins einu höggi frá því að vera "sendur" heim.Efstu menn eftir 36 holur á Honda Classic: 1. Rory McIlroy 63 66 -11 129 2. Brendon de Jonge 66 64 -10 130 3. Russell Henley 64 68 -8 132 4. Russell Knox 70 63 -7 133 4. Lee Westwood 68 65 -7 133 6. William McGirt 65 69 -6 134 6. Ryan Palmer 68 66 -6 134 6. Jamie Donaldson 65 69 -6 134 9. Brendan Steele 69 66 -5 135 9. Derek Ernst 66 69 -5 135 9. Will MacKenzie 67 68 -5 135 9. Thomas Bjorn 69 66 -5 135 9. Luke Donald 67 68 -5 135 9. John Senden 72 63 -5 135 9. Boo Weekley 68 67 -5 135 9. Chris Stroud 69 66 -5 135 9. Daniel Summerhays 70 65 -5 135Útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 18.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy spilaði vel á öðrum hringnum á Honda Classic golfmótinu á Flórída og er með eins höggs forskot eftir 36 holur. McIlroy hefur verið í milli lægð síðustu mánuði en þetta er í fyrsta sinn í átján mánuði þar sem hann í forystu á golfmóti eftir 36 af 72 holum. Rory McIlroy lék annan hringinn á fjórum höggum undir pari og er þar með á ellefu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Hann hefur tveggja högga forskot á Brendon de Jonge. McIlroy fékk reyndar tvo skolla snemma á hringnum en lét það ekki á sig fá og svaraði því með því að ná sex fuglum á tíu holum. Tiger Woods rétt náði hinsvegar að komast í gegnum niðurskurðinn en Tiger er 66. sæti og var aðeins einu höggi frá því að vera "sendur" heim.Efstu menn eftir 36 holur á Honda Classic: 1. Rory McIlroy 63 66 -11 129 2. Brendon de Jonge 66 64 -10 130 3. Russell Henley 64 68 -8 132 4. Russell Knox 70 63 -7 133 4. Lee Westwood 68 65 -7 133 6. William McGirt 65 69 -6 134 6. Ryan Palmer 68 66 -6 134 6. Jamie Donaldson 65 69 -6 134 9. Brendan Steele 69 66 -5 135 9. Derek Ernst 66 69 -5 135 9. Will MacKenzie 67 68 -5 135 9. Thomas Bjorn 69 66 -5 135 9. Luke Donald 67 68 -5 135 9. John Senden 72 63 -5 135 9. Boo Weekley 68 67 -5 135 9. Chris Stroud 69 66 -5 135 9. Daniel Summerhays 70 65 -5 135Útsending frá öðrum keppnisdegi mótsins hefst klukkan 18.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira