"Ekki laust við fæðingarþunglyndi eftir allt saman“ 17. febrúar 2014 16:44 Logi Pedro og Karin „Við erum ung hljómsveit, minna en árs-gömul, en það er búið að vera svo gaman hjá okkur í stúdíói að við erum búin að búa til fullt af efni," segir Logi Pedro Stefánsson, meðlimur hljómsveitarinnar Retro Stefson, en hann gefur út fyrstu smáskífu sveitarinnar Highlands, sem hann skipar ásamt söngkonunni Karin Sveinsdóttur, í dag „Við ætlum að gefa smáskífuna því okkur langar til þess," segir Logi jafnframt. „Og vegna þess að þetta eru geðveik lög og við viljum að allir heyri þau," segir hann. Hljómsveitin Highlands hefur átt góðu gengi að fagna þrátt fyrir að vera tiltölulega nýstofnuð, en Logi og Karin komu fram í fyrsta sinn opinberlega á nýafstaðinni Sónar-tónlistarhátíð. „Já, það er ekki laust við smá fæðingarþunglyndi eftir allt saman - allavega vott af spennufalli," segir Logi, ánægður með afraksturinn. „En við erum langt frá því að slaka á. Nú ætlum við bara að gefa í. Það er svo gaman að spila og forréttindi að fá spila með svo ótrúlega góðri söngkonu eins og Karin, að bróður mínum ólöstuðum," segir Logi, en bróðir hans er Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar Retro Stefson.Hér má nálgast smáskífu Highlands, ókeypis. Og hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið Hearts, en lagið er að finna á smáskífunni. Sónar Tónlist Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Við erum ung hljómsveit, minna en árs-gömul, en það er búið að vera svo gaman hjá okkur í stúdíói að við erum búin að búa til fullt af efni," segir Logi Pedro Stefánsson, meðlimur hljómsveitarinnar Retro Stefson, en hann gefur út fyrstu smáskífu sveitarinnar Highlands, sem hann skipar ásamt söngkonunni Karin Sveinsdóttur, í dag „Við ætlum að gefa smáskífuna því okkur langar til þess," segir Logi jafnframt. „Og vegna þess að þetta eru geðveik lög og við viljum að allir heyri þau," segir hann. Hljómsveitin Highlands hefur átt góðu gengi að fagna þrátt fyrir að vera tiltölulega nýstofnuð, en Logi og Karin komu fram í fyrsta sinn opinberlega á nýafstaðinni Sónar-tónlistarhátíð. „Já, það er ekki laust við smá fæðingarþunglyndi eftir allt saman - allavega vott af spennufalli," segir Logi, ánægður með afraksturinn. „En við erum langt frá því að slaka á. Nú ætlum við bara að gefa í. Það er svo gaman að spila og forréttindi að fá spila með svo ótrúlega góðri söngkonu eins og Karin, að bróður mínum ólöstuðum," segir Logi, en bróðir hans er Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar Retro Stefson.Hér má nálgast smáskífu Highlands, ókeypis. Og hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið Hearts, en lagið er að finna á smáskífunni.
Sónar Tónlist Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög