Stefnir í næstverstu loðnuvertíð í ára raðir Jón Júlíus Karlsson skrifar 18. febrúar 2014 20:00 Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. Aflaverðmæti loðnuvertíðarinnar árið 2013 var um 33 milljarðar króna. Útgerðarmenn vonast þó til að hægt verði að bjarga vertíðinni í ár og afla um 10 milljarða í ár eða 23 milljörðum minna en á síðasta ári. Loðnukvótinn í ár er innan við fimmtungur af því sem hann var á síðasta ári. Kvóti til loðnuveiða er 85 þúsund tonn í ár en var 454 þúsund tonn á síðasta ári. Mælingar Hafrannsóknarstofnunar á loðnustofninum benda ekki til þess að kvótinn verði aukinn á þessari vertíð. Það stefnir því í næstverstu loðnuvertíð síðari ára með tilheyrandi samdrætti í tekjum fyrir þjóðarbúið.Vonast til að fá kvóta Norðmanna Norðmenn ná líklega ekki að klára sinn kvóta í íslenskri lögsögu. Þar bætast líklega við 40 þúsund tonn í kvóta íslenskra útgerða. „Þetta verður aldrei góð vertíð ef við miðum við nokkur ár aftur í tímann. Ef við fáum þessa viðbót sem að Norðmenn hafa ekki veitt þá ættum við að geta náð að fara yfir 10 milljarða í aflaverðmæti,“ segir Ingimundur Ingimundarson, útgerðarstjóri uppsjávarskipa hjá HB Granda.Nánar er fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem sjá má í myndbandinu hér að ofan. Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Þjóðarbúið verður af tugum milljarða vegna slæmrar loðnuvertíðar. Allt stefnir í að loðnuvertíðin í ár verði sú næstversta í hartnær tvo áratugi. Útgerðarmenn eru svekktir en vona þó það besta. Aflaverðmæti loðnuvertíðarinnar árið 2013 var um 33 milljarðar króna. Útgerðarmenn vonast þó til að hægt verði að bjarga vertíðinni í ár og afla um 10 milljarða í ár eða 23 milljörðum minna en á síðasta ári. Loðnukvótinn í ár er innan við fimmtungur af því sem hann var á síðasta ári. Kvóti til loðnuveiða er 85 þúsund tonn í ár en var 454 þúsund tonn á síðasta ári. Mælingar Hafrannsóknarstofnunar á loðnustofninum benda ekki til þess að kvótinn verði aukinn á þessari vertíð. Það stefnir því í næstverstu loðnuvertíð síðari ára með tilheyrandi samdrætti í tekjum fyrir þjóðarbúið.Vonast til að fá kvóta Norðmanna Norðmenn ná líklega ekki að klára sinn kvóta í íslenskri lögsögu. Þar bætast líklega við 40 þúsund tonn í kvóta íslenskra útgerða. „Þetta verður aldrei góð vertíð ef við miðum við nokkur ár aftur í tímann. Ef við fáum þessa viðbót sem að Norðmenn hafa ekki veitt þá ættum við að geta náð að fara yfir 10 milljarða í aflaverðmæti,“ segir Ingimundur Ingimundarson, útgerðarstjóri uppsjávarskipa hjá HB Granda.Nánar er fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem sjá má í myndbandinu hér að ofan.
Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent