Miðstöð slysavarna barna styrkir starfsemi sína Stefán Árni Pálsson skrifar 3. febrúar 2014 10:37 Miðstöðin býr yfir mikill sérþekkingu á öryggi barna visir/vilhelm Um áramótin skrifaði Miðstöð slysavarna barna undir samstarfssamning við IKEA og Sjóvá. Samningurinn gerir Miðstöð slysavarna barna kleift sinna fræðslu til foreldra með það að markmiði að fækka og koma í veg fyrir slys á börnum. Jafnframt verður haldið áfram að byggja upp aðstöðu Miðstöðvar slysavarna barna, sem nefnd hefur verið „Öruggasta heimilið“, en um er að ræða kennslurými sem er sérstaklega innréttað sem öruggt heimili. Þar er eldhús, stofa, bað og svefnherbergi og því hægt fræða um slys á börnum við raunverulegar aðstæður sem og að fræða um hvað hægt er að gera til þess að fyrirbyggja slys á börnum á verklegan hátt.Gott samstarf við heilsugæslunaMiðstoð slysavarna barna hefur átt gott samstarf við ljósmæður í mæðravernd og hjúkrunarfræðinga í ungbarnavernd sem starfa innan heilsugæslunnar. Nýjum og verðandi foreldrum er meðal annars boðið að koma til Miðstöðvar slysavarna barna og fá 90 mínútna fræðslu þeim að kostnaðarlausu.Mikill árangur í slysavörnum barnaAllt frá því núverandi verkefnastjóri Miðstöðvar slysavarna barna, Herdís Storgaard, hóf að vinna við slysavarnir hefur náðst mikill árangur í slysavörnum barna hér á landi. Í fyrstu beitti verkefnið sér fyrst fremst fyrir því að fækka slysum vegna drukknunar og þar hefur mikill árangur náðst. Samhliða því var lögð áhersla á að hafa áhrif á gerð lagaumhverfs sem hefur á einn eða annan hátt haft áhrif á öryggi barna. Miðstöðin býr yfir mikill sérþekkingu á öryggi barna og hefur verkefnastjóri þess hlotið bæði innlendar og erlendar viðurkenningar fyrir störf sín. Verkefnastjórinn mun sinna þessari þjónustu í sjálfboðaliðastarfi fyrst um sinn til að halda þjónustunni gangandi en um síðustu áramót var ákveðið af hálfu hins opinbera að hætta að setja fé í sérstakt verkefni um slysavarnir barna. Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Sjá meira
Um áramótin skrifaði Miðstöð slysavarna barna undir samstarfssamning við IKEA og Sjóvá. Samningurinn gerir Miðstöð slysavarna barna kleift sinna fræðslu til foreldra með það að markmiði að fækka og koma í veg fyrir slys á börnum. Jafnframt verður haldið áfram að byggja upp aðstöðu Miðstöðvar slysavarna barna, sem nefnd hefur verið „Öruggasta heimilið“, en um er að ræða kennslurými sem er sérstaklega innréttað sem öruggt heimili. Þar er eldhús, stofa, bað og svefnherbergi og því hægt fræða um slys á börnum við raunverulegar aðstæður sem og að fræða um hvað hægt er að gera til þess að fyrirbyggja slys á börnum á verklegan hátt.Gott samstarf við heilsugæslunaMiðstoð slysavarna barna hefur átt gott samstarf við ljósmæður í mæðravernd og hjúkrunarfræðinga í ungbarnavernd sem starfa innan heilsugæslunnar. Nýjum og verðandi foreldrum er meðal annars boðið að koma til Miðstöðvar slysavarna barna og fá 90 mínútna fræðslu þeim að kostnaðarlausu.Mikill árangur í slysavörnum barnaAllt frá því núverandi verkefnastjóri Miðstöðvar slysavarna barna, Herdís Storgaard, hóf að vinna við slysavarnir hefur náðst mikill árangur í slysavörnum barna hér á landi. Í fyrstu beitti verkefnið sér fyrst fremst fyrir því að fækka slysum vegna drukknunar og þar hefur mikill árangur náðst. Samhliða því var lögð áhersla á að hafa áhrif á gerð lagaumhverfs sem hefur á einn eða annan hátt haft áhrif á öryggi barna. Miðstöðin býr yfir mikill sérþekkingu á öryggi barna og hefur verkefnastjóri þess hlotið bæði innlendar og erlendar viðurkenningar fyrir störf sín. Verkefnastjórinn mun sinna þessari þjónustu í sjálfboðaliðastarfi fyrst um sinn til að halda þjónustunni gangandi en um síðustu áramót var ákveðið af hálfu hins opinbera að hætta að setja fé í sérstakt verkefni um slysavarnir barna.
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Sjá meira