Snæfell og KR eiga flesta leikmenn í Stjörnuleik kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 14:05 Snæfell á fimm leikmenn í Stjörnuleik kvenna auk þess að einn leikmaður liðsins forfallaðist. Vísir/Valli Andy Johnston og Ingi Þór Steinþórsson hafa valið Stjörnuliðin sem mætast í Stjörnuleik kvenna í körfubolta en leikurinn verður í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn. Val þeirra kemur fram á heimasíðu KKÍ. Snæfell, topplið Domnios-deildar kvenna, á flesta leikmenn í leiknum eða fimm en KR á næstflesta leikmenn eða fjóra. Keflavík, Haukar og Hamar eiga öll þrjá Stjörnuleikmenn í ár. Leikmenn leika í sínum eigin liðsbúningum en Icelandair-liðið er í dökkum félagsbúningum og Domino's-liðið í ljósum búningum. Fimm leikmenn í hvoru liði voru kosnir af aðdáendum í netkosningu á KKI.is fyrir skömmu. Kristrún Sigurjónsdóttir úr Val og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr Snæfelli voru kosnar í byrjunarliðið í Domino's-lið kvenna en þær verða ekki með í leiknum. Ingi Þór Steinþórsson þarf því að velja tvo nýja byrjunarliðsmenn á laugardaginn.Icelandair-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Lele Hardy · Haukar Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · KR María Ben Erlingsdóttir · Grindavík- Bekkurinn - Porsche Landry · Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Haukar Bergþóra Holton Tómasdóttir · KR Ebone Henry · KR Margrét Rósa Hálfdanardóttir · Haukar Ingibjörg Jakobsdóttir · Grindavík Björg Guðrún Einarsdóttir · KRÞjálfari: Andy Johnston · Keflavík -----------------Domino's-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Hildur Sigurðardóttir · Snæfell Chynna Brown · Snæfell Hildur Björg Kjartansdóttir · SnæfellTveir byrjunarliðsmenn forfallaðir- Bekkurinn - Fanney Lind Guðmundsdóttir · Hamar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Di'Amber Johnson · Hamar Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur Ragna Margrét Brynjarsdóttir · Valur Nikittta Gartrell · Njarðvík Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Snæfell Helga Hjördís Björgvinsdóttir · SnæfellÞjálfari: Ingi Þór Steinþórsson· Snæfell Dominos-deild kvenna Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Andy Johnston og Ingi Þór Steinþórsson hafa valið Stjörnuliðin sem mætast í Stjörnuleik kvenna í körfubolta en leikurinn verður í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn. Val þeirra kemur fram á heimasíðu KKÍ. Snæfell, topplið Domnios-deildar kvenna, á flesta leikmenn í leiknum eða fimm en KR á næstflesta leikmenn eða fjóra. Keflavík, Haukar og Hamar eiga öll þrjá Stjörnuleikmenn í ár. Leikmenn leika í sínum eigin liðsbúningum en Icelandair-liðið er í dökkum félagsbúningum og Domino's-liðið í ljósum búningum. Fimm leikmenn í hvoru liði voru kosnir af aðdáendum í netkosningu á KKI.is fyrir skömmu. Kristrún Sigurjónsdóttir úr Val og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr Snæfelli voru kosnar í byrjunarliðið í Domino's-lið kvenna en þær verða ekki með í leiknum. Ingi Þór Steinþórsson þarf því að velja tvo nýja byrjunarliðsmenn á laugardaginn.Icelandair-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Lele Hardy · Haukar Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · KR María Ben Erlingsdóttir · Grindavík- Bekkurinn - Porsche Landry · Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Haukar Bergþóra Holton Tómasdóttir · KR Ebone Henry · KR Margrét Rósa Hálfdanardóttir · Haukar Ingibjörg Jakobsdóttir · Grindavík Björg Guðrún Einarsdóttir · KRÞjálfari: Andy Johnston · Keflavík -----------------Domino's-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Hildur Sigurðardóttir · Snæfell Chynna Brown · Snæfell Hildur Björg Kjartansdóttir · SnæfellTveir byrjunarliðsmenn forfallaðir- Bekkurinn - Fanney Lind Guðmundsdóttir · Hamar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Di'Amber Johnson · Hamar Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur Ragna Margrét Brynjarsdóttir · Valur Nikittta Gartrell · Njarðvík Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Snæfell Helga Hjördís Björgvinsdóttir · SnæfellÞjálfari: Ingi Þór Steinþórsson· Snæfell
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira