Snæfell og KR eiga flesta leikmenn í Stjörnuleik kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 14:05 Snæfell á fimm leikmenn í Stjörnuleik kvenna auk þess að einn leikmaður liðsins forfallaðist. Vísir/Valli Andy Johnston og Ingi Þór Steinþórsson hafa valið Stjörnuliðin sem mætast í Stjörnuleik kvenna í körfubolta en leikurinn verður í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn. Val þeirra kemur fram á heimasíðu KKÍ. Snæfell, topplið Domnios-deildar kvenna, á flesta leikmenn í leiknum eða fimm en KR á næstflesta leikmenn eða fjóra. Keflavík, Haukar og Hamar eiga öll þrjá Stjörnuleikmenn í ár. Leikmenn leika í sínum eigin liðsbúningum en Icelandair-liðið er í dökkum félagsbúningum og Domino's-liðið í ljósum búningum. Fimm leikmenn í hvoru liði voru kosnir af aðdáendum í netkosningu á KKI.is fyrir skömmu. Kristrún Sigurjónsdóttir úr Val og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr Snæfelli voru kosnar í byrjunarliðið í Domino's-lið kvenna en þær verða ekki með í leiknum. Ingi Þór Steinþórsson þarf því að velja tvo nýja byrjunarliðsmenn á laugardaginn.Icelandair-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Lele Hardy · Haukar Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · KR María Ben Erlingsdóttir · Grindavík- Bekkurinn - Porsche Landry · Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Haukar Bergþóra Holton Tómasdóttir · KR Ebone Henry · KR Margrét Rósa Hálfdanardóttir · Haukar Ingibjörg Jakobsdóttir · Grindavík Björg Guðrún Einarsdóttir · KRÞjálfari: Andy Johnston · Keflavík -----------------Domino's-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Hildur Sigurðardóttir · Snæfell Chynna Brown · Snæfell Hildur Björg Kjartansdóttir · SnæfellTveir byrjunarliðsmenn forfallaðir- Bekkurinn - Fanney Lind Guðmundsdóttir · Hamar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Di'Amber Johnson · Hamar Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur Ragna Margrét Brynjarsdóttir · Valur Nikittta Gartrell · Njarðvík Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Snæfell Helga Hjördís Björgvinsdóttir · SnæfellÞjálfari: Ingi Þór Steinþórsson· Snæfell Dominos-deild kvenna Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira
Andy Johnston og Ingi Þór Steinþórsson hafa valið Stjörnuliðin sem mætast í Stjörnuleik kvenna í körfubolta en leikurinn verður í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í Hafnarfirði á laugardaginn. Val þeirra kemur fram á heimasíðu KKÍ. Snæfell, topplið Domnios-deildar kvenna, á flesta leikmenn í leiknum eða fimm en KR á næstflesta leikmenn eða fjóra. Keflavík, Haukar og Hamar eiga öll þrjá Stjörnuleikmenn í ár. Leikmenn leika í sínum eigin liðsbúningum en Icelandair-liðið er í dökkum félagsbúningum og Domino's-liðið í ljósum búningum. Fimm leikmenn í hvoru liði voru kosnir af aðdáendum í netkosningu á KKI.is fyrir skömmu. Kristrún Sigurjónsdóttir úr Val og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir úr Snæfelli voru kosnar í byrjunarliðið í Domino's-lið kvenna en þær verða ekki með í leiknum. Ingi Þór Steinþórsson þarf því að velja tvo nýja byrjunarliðsmenn á laugardaginn.Icelandair-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Lele Hardy · Haukar Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · KR María Ben Erlingsdóttir · Grindavík- Bekkurinn - Porsche Landry · Keflavík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Haukar Bergþóra Holton Tómasdóttir · KR Ebone Henry · KR Margrét Rósa Hálfdanardóttir · Haukar Ingibjörg Jakobsdóttir · Grindavík Björg Guðrún Einarsdóttir · KRÞjálfari: Andy Johnston · Keflavík -----------------Domino's-lið kvenna:- Byrjunarliðið - Hildur Sigurðardóttir · Snæfell Chynna Brown · Snæfell Hildur Björg Kjartansdóttir · SnæfellTveir byrjunarliðsmenn forfallaðir- Bekkurinn - Fanney Lind Guðmundsdóttir · Hamar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Di'Amber Johnson · Hamar Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur Ragna Margrét Brynjarsdóttir · Valur Nikittta Gartrell · Njarðvík Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Snæfell Helga Hjördís Björgvinsdóttir · SnæfellÞjálfari: Ingi Þór Steinþórsson· Snæfell
Dominos-deild kvenna Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira