Njarðvík og Grindavík fóru illa með nýliðana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2014 20:51 Logi Gunnarsson og Elvar Már Friðriksson fóru báðir yfir 20 stigin í kvöld. Mynd/ÓskarÓ Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. Grindvíkingar mæta af krafti inn í nýja árið og fylgdu eftir sigri á KR í Frostaskjólinu í síðustu umferð með því að vinna 31 stigs sigur á Haukum, 91-60, í Grindavík í kvöld. Haukar hafa staðið sig vel í deildinni og voru í 6. sæti fyrir þennan leik en þeir áttu aldrei möguleika gegn frábærum Grindvíkingum. Það voru margir að skila hjá Grindavík í leiknum en atkvæðamestir voru þeir Sigurður Gunnar Þorsteinsson (16 stig, 12 fráköst), Earnest Lewis Clinch Jr. (13 stig og 9 stoðsendingar) og Ómar Sævarsson (12 stig). Njarðvíkingar hafa unnið tvo plús 30 stiga sigra í fyrstu tveimur leikjum nýja ársins eftir að liðið vann 37 stiga sigur á Val, 112-75, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Tracy Smith Jr. var með flotta tvennu eins og í fyrsta leiknum en nýi miðherji Njarðvíkingar var með 25 stig og 14 fráköst í kvöld. Logi Gunnarsson skoraði 21 stig fyrir Njarðvík og Elvar Már Friðriksson var með 22 stig og 7 stoðsendingar. Grindavík-Haukar 91-60 (27-8, 22-19, 26-18, 16-15)Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/12 fráköst, Earnest Lewis Clinch Jr. 13/4 fráköst/9 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 12/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 7/11 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 7, Jens Valgeir Óskarsson 6/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Nökkvi Harðarson 2.Haukar: Sigurður Þór Einarsson 14, Haukur Óskarsson 10, Davíð Páll Hermannsson 10/4 fráköst, Kristinn Marinósson 7/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7/6 fráköst, Steinar Aronsson 4, Þorsteinn Finnbogason 4, Kári Jónsson 2, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst/5 stoðsendingar.Njarðvík-Valur 112-75 (29-16, 24-19, 26-17, 33-23)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 25/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 22/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Logi Gunnarsson 21, Maciej Stanislav Baginski 12/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 9, Friðrik E. Stefánsson 2/5 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 1.Valur: Chris Woods 28/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14/10 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 4, Ragnar Gylfason 3, Jens Guðmundsson 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 3, Benedikt Smári Skúlason 3, Benedikt Blöndal 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Njarðvík og Grindavík áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna nýliða Vals og Hauka í 13. umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann Val með 37 stigum í Ljónagryfjunni og Grindavík vann óvæntan stórsigur á Haukum í Röstinni í Grindavík. Grindvíkingar mæta af krafti inn í nýja árið og fylgdu eftir sigri á KR í Frostaskjólinu í síðustu umferð með því að vinna 31 stigs sigur á Haukum, 91-60, í Grindavík í kvöld. Haukar hafa staðið sig vel í deildinni og voru í 6. sæti fyrir þennan leik en þeir áttu aldrei möguleika gegn frábærum Grindvíkingum. Það voru margir að skila hjá Grindavík í leiknum en atkvæðamestir voru þeir Sigurður Gunnar Þorsteinsson (16 stig, 12 fráköst), Earnest Lewis Clinch Jr. (13 stig og 9 stoðsendingar) og Ómar Sævarsson (12 stig). Njarðvíkingar hafa unnið tvo plús 30 stiga sigra í fyrstu tveimur leikjum nýja ársins eftir að liðið vann 37 stiga sigur á Val, 112-75, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Tracy Smith Jr. var með flotta tvennu eins og í fyrsta leiknum en nýi miðherji Njarðvíkingar var með 25 stig og 14 fráköst í kvöld. Logi Gunnarsson skoraði 21 stig fyrir Njarðvík og Elvar Már Friðriksson var með 22 stig og 7 stoðsendingar. Grindavík-Haukar 91-60 (27-8, 22-19, 26-18, 16-15)Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/12 fráköst, Earnest Lewis Clinch Jr. 13/4 fráköst/9 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 12/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 7/11 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 7, Jens Valgeir Óskarsson 6/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Nökkvi Harðarson 2.Haukar: Sigurður Þór Einarsson 14, Haukur Óskarsson 10, Davíð Páll Hermannsson 10/4 fráköst, Kristinn Marinósson 7/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7/6 fráköst, Steinar Aronsson 4, Þorsteinn Finnbogason 4, Kári Jónsson 2, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst/5 stoðsendingar.Njarðvík-Valur 112-75 (29-16, 24-19, 26-17, 33-23)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 25/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 22/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Logi Gunnarsson 21, Maciej Stanislav Baginski 12/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 9, Friðrik E. Stefánsson 2/5 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 1.Valur: Chris Woods 28/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14/10 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 4, Ragnar Gylfason 3, Jens Guðmundsson 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 3, Benedikt Smári Skúlason 3, Benedikt Blöndal 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira