Innlent

Kveikt í þremur ruslagámum á nokkrum mínútum

Kveikt var í þremur ruslagámum á höfuðborgarsvæðinu með nokkurra mínútna millibili upp úr klukkan tíu í gærkvöldi, en hvergi hlaust alvarlegt tjón af.

Fyrst í ruslagámi við Kringluna, þar sem lögregla náði að góma unga brennuvargana, síðan í blaðagámi við Rofabæ og loks í dósagámi við Laugadalslaugina, en brennuvargarnir sluppu í báðum þeim tilvikum. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×